Halda sig við 200 manna hólf þó 500 megi koma saman Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 2. september 2021 16:18 Á leikjunum verða ellefu 200 manna hólf. vísir/vilhelm KSÍ mun halda sig við ellefu 200 manna hólf á komandi landsleikjum gegn Norður-Makedóníu og Þýskalandi þó reglugerð sem heimili að 500 manns komi saman á viðburðum taki gildi á morgun. Ástæðan er sú að stjórnvöld hafa enn ekki komið á fót almennilegu skipulagi í kring um framkvæmd hraðprófa en neikvæð niðurstaða allra gesta úr hraðprófi er forsenda þess hægt sé að halda 500 manna viðburði. Bara 2.200 miðar en ekki uppselt Þar sem reglugerðin tekur ekki gildi fyrr en á morgun varð KSÍ að skipuleggja leikinn gegn Rúmeníu sem fer fram í kvöld út frá gildandi samkomutakmörkunum. Þær gera ráð fyrir að 200 manns geti komið saman í einu og sér KSÍ sér fært að skipt stúkunni og aðstöðu í Laugardalshöll niður í ellefu sóttvarnahólf. Því eru 2.200 miðar í boði á leikinn í kvöld og samkvæmt upplýsingum frá KSÍ eru um 100 miðar enn óseldir. Liðið spilar síðan leik við Norður-Makedóníu á sunnudag og við Þýskaland á miðvikudaginn í næstu viku. Þar ættu 500 að mega koma saman ef allir fara í hraðpróf fyrir viðburðinn. Ríkið ætlar að niðurgreiða hraðpróf fyrir slíka viðburði en almennilegt skipulag fyrir fyrirkomulagið er enn ekki komið í gagnið. „Það er bara alveg óljóst enn þá hvernig á að gera þetta þannig við ætlum bara að halda okkur við sama fyrirkomulagið í hinum leikjunum,“ segir Óskar Örn Guðbrandsson sem starfar við skipulag leikja hjá samskiptadeild KSÍ. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í viðtali við fréttastofu síðasta þriðjudag að ljóst væri að ekki yrði hægt að taka upp hraðprófafyrirkomulagið strax: KSÍ Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Laugardalsvöllur Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Ástæðan er sú að stjórnvöld hafa enn ekki komið á fót almennilegu skipulagi í kring um framkvæmd hraðprófa en neikvæð niðurstaða allra gesta úr hraðprófi er forsenda þess hægt sé að halda 500 manna viðburði. Bara 2.200 miðar en ekki uppselt Þar sem reglugerðin tekur ekki gildi fyrr en á morgun varð KSÍ að skipuleggja leikinn gegn Rúmeníu sem fer fram í kvöld út frá gildandi samkomutakmörkunum. Þær gera ráð fyrir að 200 manns geti komið saman í einu og sér KSÍ sér fært að skipt stúkunni og aðstöðu í Laugardalshöll niður í ellefu sóttvarnahólf. Því eru 2.200 miðar í boði á leikinn í kvöld og samkvæmt upplýsingum frá KSÍ eru um 100 miðar enn óseldir. Liðið spilar síðan leik við Norður-Makedóníu á sunnudag og við Þýskaland á miðvikudaginn í næstu viku. Þar ættu 500 að mega koma saman ef allir fara í hraðpróf fyrir viðburðinn. Ríkið ætlar að niðurgreiða hraðpróf fyrir slíka viðburði en almennilegt skipulag fyrir fyrirkomulagið er enn ekki komið í gagnið. „Það er bara alveg óljóst enn þá hvernig á að gera þetta þannig við ætlum bara að halda okkur við sama fyrirkomulagið í hinum leikjunum,“ segir Óskar Örn Guðbrandsson sem starfar við skipulag leikja hjá samskiptadeild KSÍ. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í viðtali við fréttastofu síðasta þriðjudag að ljóst væri að ekki yrði hægt að taka upp hraðprófafyrirkomulagið strax:
KSÍ Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Laugardalsvöllur Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira