Ný eldflaug sprakk í loft upp í fyrsta geimskotinu Samúel Karl Ólason skrifar 3. september 2021 13:01 Alpha, ný eldflaug bandaríska fyrirtækisins Firefly Aerospace, sprakk í loft upp skömmu eftir flugtak frá Kaliforníu í gær. Þetta var í fyrsta sinn sem eldflaug af þessari gerð er skotið á loft en fyrirtækið hefur unnið að þróun þeirra í nokkur ár. Eldflaugarnar á að nota til að skjóta tiltölulega smáum gervihnöttum á braut um jörðu. Samkvæmt frétt SpaceFlightNow eiga eldflaugarnar að geta borið þúsund kíló í lága sporbraut eða um 630 kíló í háa sporbraut. Eldflauginni var skotið á loft frá Vandenberg herstöðinni í gærkvöldi. Eftir tæpar tvær mínútur kom í ljós að eldflaugin hafði ekki náð þeim hraða sem hún átti að vera á og skömmu seinna sprakk hún í loft upp. Það var tveimur mínútum og 29 sekúndum eftir að eldflauginni var skotið á loft. Í yfirlýsingu frá Firefley segir að „frávik“ hafi átt sér stað og það hafi „endað geimskotið snemma“. Þá kemur fram að engan hafi sakað. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja einnig að þrátt fyrir að Alpha-eldflaugin hafi ekki náð út í geim hafi starfsmenn fyrirtækisins lært mikið og safnað miklu magni gagna til að vinna úr og læra enn meira. Sjá má sprenginguna hér. Video: Firefly Alpha's in-flight anomaly. Stay tuned to the NSF youtube channel for the full video. @NASASpaceflight pic.twitter.com/Ck4fB98Xbc— Jack Beyer (@thejackbeyer) September 3, 2021 Lengra myndband af tilraunaskotinu öllu, aðdraganda þess og umræðu í kjölfarið má sjá hér. Took some time to edit my pictures of the Alpha explosion. Still can't process that I saw that. pic.twitter.com/CtVBSRNW4W— Lavie Ohana (@lavie154) September 3, 2021 Bandaríkin Geimurinn Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Eldflaugarnar á að nota til að skjóta tiltölulega smáum gervihnöttum á braut um jörðu. Samkvæmt frétt SpaceFlightNow eiga eldflaugarnar að geta borið þúsund kíló í lága sporbraut eða um 630 kíló í háa sporbraut. Eldflauginni var skotið á loft frá Vandenberg herstöðinni í gærkvöldi. Eftir tæpar tvær mínútur kom í ljós að eldflaugin hafði ekki náð þeim hraða sem hún átti að vera á og skömmu seinna sprakk hún í loft upp. Það var tveimur mínútum og 29 sekúndum eftir að eldflauginni var skotið á loft. Í yfirlýsingu frá Firefley segir að „frávik“ hafi átt sér stað og það hafi „endað geimskotið snemma“. Þá kemur fram að engan hafi sakað. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja einnig að þrátt fyrir að Alpha-eldflaugin hafi ekki náð út í geim hafi starfsmenn fyrirtækisins lært mikið og safnað miklu magni gagna til að vinna úr og læra enn meira. Sjá má sprenginguna hér. Video: Firefly Alpha's in-flight anomaly. Stay tuned to the NSF youtube channel for the full video. @NASASpaceflight pic.twitter.com/Ck4fB98Xbc— Jack Beyer (@thejackbeyer) September 3, 2021 Lengra myndband af tilraunaskotinu öllu, aðdraganda þess og umræðu í kjölfarið má sjá hér. Took some time to edit my pictures of the Alpha explosion. Still can't process that I saw that. pic.twitter.com/CtVBSRNW4W— Lavie Ohana (@lavie154) September 3, 2021
Bandaríkin Geimurinn Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira