Katrín á Selfossi vissi ekki að hún væri listamaður Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. september 2021 06:38 Katrín Þorsteinsdóttir, listamaður á Selfossi að skapa í bakhúsinu heima hjá sér. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það kom Katrínu Þorsteinsdóttur á Selfossi í opna skjöldu fyrir ári síðan þegar hún uppgötvaði að hún gæti málað málverk eins og alvöru listamaður. Hún segist losa alla streitu úr líkamanum þegar hún gleymir sér með málningarpenslana. Katrín og maður hennar, Theodór Francis Birgisson hafa búið á Selfossi síðustu ár þó þau sæki vinnu til Reykjavíkur. Katrín er með vinnustofa í bakhúsinu eins og þau kalla það er þar er hún að skapa sína list með því að mála allskonar málverk. Katrín, sem er klínískur félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur segist losa alla streitu úr líkamanum eftir kannski erfiðan vinnudag þegar hún byrjar að mála. „Það er bara hluti af því að ég var að vinna í sjálfri mér og ég þurfti að hleypa sköpun út og það flæddi bara svona og ég varð sjálf hissa, hvað gerðist. Ég reyni bara að vera þar, reyni að stíga bara eitt skref í einu og fylgja því sem kemur innan frá og út og það er í rauninni það sem er að gerast. Ég hefði ekki kallað mig listamann fyrir ári síðan en ég get sagt það og það er dálítil áskorun en þannig er það,“ segir Katrín alsæl. Katrín er að fara að opna sínu fyrsta listsýningu 17. september, sem hún kallar „Umbreyting“ í Gallery Grásteini á Skólavörðustíg í Reykjavík. En hvernig lýsir hún verkum sínum? „Þau eru mjög kröftug myndi ég segja, þau eru oft mjög hrá en þau eru trú sjálfum sér.“ Verk Katrínar eru mjög kröftug eins og hún segir sjálf.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Menning Myndlist Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Katrín og maður hennar, Theodór Francis Birgisson hafa búið á Selfossi síðustu ár þó þau sæki vinnu til Reykjavíkur. Katrín er með vinnustofa í bakhúsinu eins og þau kalla það er þar er hún að skapa sína list með því að mála allskonar málverk. Katrín, sem er klínískur félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur segist losa alla streitu úr líkamanum eftir kannski erfiðan vinnudag þegar hún byrjar að mála. „Það er bara hluti af því að ég var að vinna í sjálfri mér og ég þurfti að hleypa sköpun út og það flæddi bara svona og ég varð sjálf hissa, hvað gerðist. Ég reyni bara að vera þar, reyni að stíga bara eitt skref í einu og fylgja því sem kemur innan frá og út og það er í rauninni það sem er að gerast. Ég hefði ekki kallað mig listamann fyrir ári síðan en ég get sagt það og það er dálítil áskorun en þannig er það,“ segir Katrín alsæl. Katrín er að fara að opna sínu fyrsta listsýningu 17. september, sem hún kallar „Umbreyting“ í Gallery Grásteini á Skólavörðustíg í Reykjavík. En hvernig lýsir hún verkum sínum? „Þau eru mjög kröftug myndi ég segja, þau eru oft mjög hrá en þau eru trú sjálfum sér.“ Verk Katrínar eru mjög kröftug eins og hún segir sjálf.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Menning Myndlist Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira