Samfylkingin skorar hæst á kvarða Samtakanna '78 en þrír flokkar fá engin stig Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. september 2021 07:52 Samtökin '78 eru meðal þeirra þrýstihópa sem hafa gefið framboðunum einkunn í aðdraganda Alþingiskosninganna. Flokkur fólksins, Framsóknarflokkurinn og Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn fá 0 stig af 115 mögulegum í einkunnagjöf Samtakann '78 þegar kemur að áherslum stjórnmálaflokkanna í málefnum hinsegin fólks. Miðflokkurinn fær 3 stig af 115 mögulegum, Píratar 85 stig, Samfylkingin 89 stig, Sjálfstæðisflokkurinn 21 stig, Sósíalistaflokkur Íslands 63 stig, Viðreisn 78 stig og Vinstri græn 81 stig. Flokkarnir gátu skorað stig á eftirfarandi kvarða: Skýr framtíðarsýn í málefnum hinsegin fólks Sértæk stefna í málefnum hinsegin fólks Að nægilegt fjármagn sé tryggt Samtökunum ’78 svo þau geti sinnt hlutverki sínu Að stjórnvöld viðurkenni og meti hlutverk Samtakanna ’78 og taki þeim alvarlega Almennt jákvætt framtak eða stefna er varðar hinsegin fólk Vilji til að breyta lögum um mannanöfn í frjálslyndari átt Stefna er varðar ættleiðingar hinsegin fólks Frjálslyndari stefna fyrir hinsegin foreldra, t.d. fleiri en tvö foreldri skráð án ættleiðingar Atriði er varðar bann við meðferð við hinseginleika (conversion therapy) Vilji til að bæta breytum er varðar hinseginleika inn í stjórnarskrá Íslands Atriði er varðar heilsu og heilsufarsleg réttindi í stefnumálum Skýrt kveðið á um umboð stofnanna sem fer með málaflokk hinsegin málefna Framsækin stefna í blóðgjafarmálum hinsegin fólks, þá sérstaklega MSM Vilyrði til að bæta við hinseginleikabreytum í menntastefnu (eða sambærilega stefnu) Sjálfkrafa viðurkenning foreldra af sama kyni í opinberum gögnum Skýr stefna um hatursglæpi gegn hinsegin fólki Skýr stefna um hatursáróður gegn hinsegin fólki Vilji til að bæta lög er varða hatursglæpi Vilji til að bæta lög er varða hatursáróður Stefna gegn hatri, almennt Afsjúkdómsvæðing hinsegin fólks, þá sérstaklega trans fólks Að bann við inngripum á ódæmigerðum kyneinkennum barna sem ekki geta gefið leyfi sé skýrt í stefnu Bætt stefna varðandi hinsegin fólk er leitar að alþjóðlegri vernd Skýr vilji til breytinga á lögum um hinsegin fólk er leitar að alþjóðlegri vernd Svör flokkanna við spurningum Samtakanna '78 má finna hér. Alþingiskosningar 2021 Hinsegin Málefni transfólks Tengdar fréttir Bein útsending: Hinsegin Alþingi 2021 Samtökin '78 efna til fundar í dag með fulltrúum þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis. Yfirskriftin er „Hinsegin Alþingi 2021“ og að loknum framsögum mun þátttakendum gefast kostur á að spyrja frambjóðendurna spjörunum úr. 9. september 2021 16:51 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Sjá meira
Miðflokkurinn fær 3 stig af 115 mögulegum, Píratar 85 stig, Samfylkingin 89 stig, Sjálfstæðisflokkurinn 21 stig, Sósíalistaflokkur Íslands 63 stig, Viðreisn 78 stig og Vinstri græn 81 stig. Flokkarnir gátu skorað stig á eftirfarandi kvarða: Skýr framtíðarsýn í málefnum hinsegin fólks Sértæk stefna í málefnum hinsegin fólks Að nægilegt fjármagn sé tryggt Samtökunum ’78 svo þau geti sinnt hlutverki sínu Að stjórnvöld viðurkenni og meti hlutverk Samtakanna ’78 og taki þeim alvarlega Almennt jákvætt framtak eða stefna er varðar hinsegin fólk Vilji til að breyta lögum um mannanöfn í frjálslyndari átt Stefna er varðar ættleiðingar hinsegin fólks Frjálslyndari stefna fyrir hinsegin foreldra, t.d. fleiri en tvö foreldri skráð án ættleiðingar Atriði er varðar bann við meðferð við hinseginleika (conversion therapy) Vilji til að bæta breytum er varðar hinseginleika inn í stjórnarskrá Íslands Atriði er varðar heilsu og heilsufarsleg réttindi í stefnumálum Skýrt kveðið á um umboð stofnanna sem fer með málaflokk hinsegin málefna Framsækin stefna í blóðgjafarmálum hinsegin fólks, þá sérstaklega MSM Vilyrði til að bæta við hinseginleikabreytum í menntastefnu (eða sambærilega stefnu) Sjálfkrafa viðurkenning foreldra af sama kyni í opinberum gögnum Skýr stefna um hatursglæpi gegn hinsegin fólki Skýr stefna um hatursáróður gegn hinsegin fólki Vilji til að bæta lög er varða hatursglæpi Vilji til að bæta lög er varða hatursáróður Stefna gegn hatri, almennt Afsjúkdómsvæðing hinsegin fólks, þá sérstaklega trans fólks Að bann við inngripum á ódæmigerðum kyneinkennum barna sem ekki geta gefið leyfi sé skýrt í stefnu Bætt stefna varðandi hinsegin fólk er leitar að alþjóðlegri vernd Skýr vilji til breytinga á lögum um hinsegin fólk er leitar að alþjóðlegri vernd Svör flokkanna við spurningum Samtakanna '78 má finna hér.
Alþingiskosningar 2021 Hinsegin Málefni transfólks Tengdar fréttir Bein útsending: Hinsegin Alþingi 2021 Samtökin '78 efna til fundar í dag með fulltrúum þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis. Yfirskriftin er „Hinsegin Alþingi 2021“ og að loknum framsögum mun þátttakendum gefast kostur á að spyrja frambjóðendurna spjörunum úr. 9. september 2021 16:51 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Sjá meira
Bein útsending: Hinsegin Alþingi 2021 Samtökin '78 efna til fundar í dag með fulltrúum þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis. Yfirskriftin er „Hinsegin Alþingi 2021“ og að loknum framsögum mun þátttakendum gefast kostur á að spyrja frambjóðendurna spjörunum úr. 9. september 2021 16:51