Djokovic í úrslit á Opna bandaríska | Getur orðið sá sigursælasti í sögunni Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. september 2021 10:00 Djokovic getur orðið sigursælasti tenniskappi sögunnar með sigri á sunnudaginn EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Novak Djokovic er kominn í úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í Tennis. Hann getur þar unnið sinn 21. titil og tekið fram úr þeim Roger Federer og Rafael Nadal þegar kemur að fjölda titla á risamótum. Djokovic yrði þar með sigursælasti tenniskappi sögunnar í karlaflokki. Djokovic mætti í nótt Rússanum Alexander Zverev sem einmitt sigraði Djokovic á ólympíuleikunum í Tokyo í sumar. Eftir að hafa lent undir þá sigraði Djokovic í fimm settum. 4-6, 6-2, 6-4, 4-6, 6-2. Djokovic getur einnið orðið sá fyrsti til þess að vera ríkjandi meistari allra risamótana á sama tíma síðan Ástralinn Rod Laver gerði það árið 1969. Serbinn mætir öðrum Rússa í úrslitum. Daniil Medvedev sigraði hinn kanadíska Felix Auger-Aliassime í þremur settum fyrr um kvöldið. 6-4, 7-5, 6-2. Medvedev hefur aldrei unnið risamót á ferlinum en fær núna tækifæri til þess. Opna bandaríska meistarmótið er eitt af fjórum risamótum í Tennis sem fara fram á hverju ári. Keppt er á Flushing Meadows vellinum í New York. Tennis Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
Djokovic mætti í nótt Rússanum Alexander Zverev sem einmitt sigraði Djokovic á ólympíuleikunum í Tokyo í sumar. Eftir að hafa lent undir þá sigraði Djokovic í fimm settum. 4-6, 6-2, 6-4, 4-6, 6-2. Djokovic getur einnið orðið sá fyrsti til þess að vera ríkjandi meistari allra risamótana á sama tíma síðan Ástralinn Rod Laver gerði það árið 1969. Serbinn mætir öðrum Rússa í úrslitum. Daniil Medvedev sigraði hinn kanadíska Felix Auger-Aliassime í þremur settum fyrr um kvöldið. 6-4, 7-5, 6-2. Medvedev hefur aldrei unnið risamót á ferlinum en fær núna tækifæri til þess. Opna bandaríska meistarmótið er eitt af fjórum risamótum í Tennis sem fara fram á hverju ári. Keppt er á Flushing Meadows vellinum í New York.
Tennis Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira