Völdu Mist Edvards besta leikmann tímabilsins: „Ég er jafnforvitin og þú“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2021 14:00 Mist Edvardsdóttir í viðtali við Helenu Ólafsdóttur í Pepsi Max mörkunum. Skjámynd/S2 Sport Mist Edvardsdóttir er besti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta að mati Helenu Ólafsdóttur og félaga í Pepsi Max mörkunum. Mist hefur farið fyrir varnarleik Íslandsmeistara Vals í sumar og skorað að auki fimm mörk eftir föst leikatriði. „Það var að sjálfsögðu markmiðið og það sem við lögðum upp með en svo byrjaði þetta mót smá brösuglega fyrir okkur á meðan Blikar unnu fyrsta leik 9-0. Í lok maí fengum við síðan þennan skell á móti Blikum. Við fórum því ekkert geyst af stað inn í þetta mót en eftir þennan Blikaleik þá fór þetta svolítið að snúast okkur í hag,“ sagði Mist Edvardsdóttir. Helena Ólafsdóttir forvitnaðist um það hvað Valsliðið hafi gert eftir leikinn á móti Breiðabliki sem tapaðist 7-3. „Ef ég á að segja alveg eins og er þá man ég ekki eftir þessari helgi. Maður vildi helst skríða ofan í holu og vera þar. Ég held að ég hafi ekki horft á fótbolta í þrjá daga. Við tókum fund og spjölluðum saman og vorum allar sammála um það að þetta væri eitthvað sem ætti ekki að gerast. Maður var með smá áfallastreituröskun fyrstu dagana eftir þennan leik eftir að hafa fengið á sig sjö mörk á heimavelli,“ sagði Mist. „Við áttum útileik við Tindastól í næsta leik og fórum í rútuferð norður: Við unnum hann 5-0 og fundum það að við vorum með rosalega sterkt lið eins og að þessi Blikaleikur hafi verið einstakur. Við höfum alltaf svo mikla trú á okkur og trú á liðinu. Þá fór þetta að rúlla,“ sagði Mist. Mist kannaðist þó ekki við að þessi rútuferð norður á Sauðárkrók hafi verið einhver vendipunktur fyrir Valsliðið. „Ég er jafnforvitin og þú. Ég var bara frammi í Candy Crush og veit ekki hvað var að gerast í þessari rútuferð. Eitthvað var það því upplifunin eftir þennan leik var að við erum með drullugott lið og getum alveg unnið þessa deild,“ sagði Mist. Það má heyra allt viðtalið við hana hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max Mörkin: Mist Edvards er leikmaður ársins Pepsi Max-deild kvenna Valur Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Sjá meira
Mist hefur farið fyrir varnarleik Íslandsmeistara Vals í sumar og skorað að auki fimm mörk eftir föst leikatriði. „Það var að sjálfsögðu markmiðið og það sem við lögðum upp með en svo byrjaði þetta mót smá brösuglega fyrir okkur á meðan Blikar unnu fyrsta leik 9-0. Í lok maí fengum við síðan þennan skell á móti Blikum. Við fórum því ekkert geyst af stað inn í þetta mót en eftir þennan Blikaleik þá fór þetta svolítið að snúast okkur í hag,“ sagði Mist Edvardsdóttir. Helena Ólafsdóttir forvitnaðist um það hvað Valsliðið hafi gert eftir leikinn á móti Breiðabliki sem tapaðist 7-3. „Ef ég á að segja alveg eins og er þá man ég ekki eftir þessari helgi. Maður vildi helst skríða ofan í holu og vera þar. Ég held að ég hafi ekki horft á fótbolta í þrjá daga. Við tókum fund og spjölluðum saman og vorum allar sammála um það að þetta væri eitthvað sem ætti ekki að gerast. Maður var með smá áfallastreituröskun fyrstu dagana eftir þennan leik eftir að hafa fengið á sig sjö mörk á heimavelli,“ sagði Mist. „Við áttum útileik við Tindastól í næsta leik og fórum í rútuferð norður: Við unnum hann 5-0 og fundum það að við vorum með rosalega sterkt lið eins og að þessi Blikaleikur hafi verið einstakur. Við höfum alltaf svo mikla trú á okkur og trú á liðinu. Þá fór þetta að rúlla,“ sagði Mist. Mist kannaðist þó ekki við að þessi rútuferð norður á Sauðárkrók hafi verið einhver vendipunktur fyrir Valsliðið. „Ég er jafnforvitin og þú. Ég var bara frammi í Candy Crush og veit ekki hvað var að gerast í þessari rútuferð. Eitthvað var það því upplifunin eftir þennan leik var að við erum með drullugott lið og getum alveg unnið þessa deild,“ sagði Mist. Það má heyra allt viðtalið við hana hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max Mörkin: Mist Edvards er leikmaður ársins
Pepsi Max-deild kvenna Valur Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Sjá meira