Metfjöldi umsagna um frumvarp sem bannar bælingarmeðferð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. september 2021 08:48 Hart er deilt um frumvarpið á Nýja-Sjálandi en kannanir sýna mikinn stuðning meðal þjóðarinnar. epa Metfjöldi umsagna hefur borist um frumvarp stjórnvalda á Nýja-Sjálandi sem bannar svokallaðar bælingarmeðferðir (e. conversion therapy) gegn samkynhneigð. Stuðningsmenn eru vongóðir um að meirihluti umsagnaraðila séu fylgjandi frumvarpinu. Fleiri en 100 þúsund umsagnir hafa borist um frumvarpið, meira en helmingi fleiri en bárust um afar umdeilt frumvarp um dánaraðstoð. Alls bárust um 40 þúsund umsagnir um það frumvarp. Umrætt frumvarp um bann við bælingarmeðferðum gerir það refsivert að freista þess að breyta kynhneigð eða kynvitund annarra. Það verður ólöglegt að framkvæma nokkuð sem talist getur til bælingarmeðferðar á einstaklingum undir 18 ára og þá verður refsivert að framkvæmda skaðlega meðferð á öllum, óháð aldri. Mun það varða allt að fimm ára fangelsi. Enn á eftir að fara yfir umsagnirnar en stuðningsmenn frumvarpsins eru vongóðir, enda voru 72 prósent Nýsjálendinga fylgjandi banninu samkvæmt nýlegri könnun en aðeins 14 prósent á móti. Simon Bridges, talsmaður Þjóðarflokksins, segir hins vegar allar líkur á að flestar umsagnirnar séu gagnrýnar á frumvarpið og að það þarfnist meiri umræðu. Þjóðarflokkurinn greiddi atkvæði gegn frumvarpinu í fyrstu atkvæðagreiðslu og segist alls ekki munu styðja það nema foreldrar verði undanskyldir ábyrgð. Frumvarpið ætti engu að síður að ná í gegn án stuðnings flokksins. Hinsegin Málefni transfólks Nýja-Sjáland Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Fleiri en 100 þúsund umsagnir hafa borist um frumvarpið, meira en helmingi fleiri en bárust um afar umdeilt frumvarp um dánaraðstoð. Alls bárust um 40 þúsund umsagnir um það frumvarp. Umrætt frumvarp um bann við bælingarmeðferðum gerir það refsivert að freista þess að breyta kynhneigð eða kynvitund annarra. Það verður ólöglegt að framkvæma nokkuð sem talist getur til bælingarmeðferðar á einstaklingum undir 18 ára og þá verður refsivert að framkvæmda skaðlega meðferð á öllum, óháð aldri. Mun það varða allt að fimm ára fangelsi. Enn á eftir að fara yfir umsagnirnar en stuðningsmenn frumvarpsins eru vongóðir, enda voru 72 prósent Nýsjálendinga fylgjandi banninu samkvæmt nýlegri könnun en aðeins 14 prósent á móti. Simon Bridges, talsmaður Þjóðarflokksins, segir hins vegar allar líkur á að flestar umsagnirnar séu gagnrýnar á frumvarpið og að það þarfnist meiri umræðu. Þjóðarflokkurinn greiddi atkvæði gegn frumvarpinu í fyrstu atkvæðagreiðslu og segist alls ekki munu styðja það nema foreldrar verði undanskyldir ábyrgð. Frumvarpið ætti engu að síður að ná í gegn án stuðnings flokksins.
Hinsegin Málefni transfólks Nýja-Sjáland Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira