Hraunstraumurinn gleypir fjölmörg hús á La Palma Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. september 2021 10:19 Fjölmörg hús eru í vegi hraunstraumsins. AP Photo/Jonathan Rodriguez) Yfirvöld á Kanaríeyjum segja að um fimm þúsund manns, þar af fimm hundruð ferðamenn, þurft að flýja heimili sín og dvalarstaði vegna eldgossins á La Palma. Talið er að um eitt hundrað hús hafi þegar eyðilagst í eldgosinu. Sjá mátti reykjarsúlur stiga upp til himins klukkan korter yfir þrjú að staðartíma í gær í fjallinu Rajada, nálægt Cabeza de Vaca í Cumbre Vieja þjóðgarðinum á suðurhluta eyjunnar. Þar með hófst fyrsta eldgosið á La Palma í 40 ár. Lava from inside a home, La Palma, Canary Islands. pic.twitter.com/yXEzTHwyNe— Joaquim Campa (@JoaquimCampa) September 19, 2021 Eldgosið er kraftmikið og stefnir töluverður hraunstraumur í átt að Atlantshafinu. Á myndum á samfélagsmiðlum má sjá hvernig hraunstraumurinn hefur runnið yfir hús í grennd við gosstöðvarnar. Mest hefur tjónið verið í þorpinu El Paso þar sem tuttugu hús hafa eyðilagst, en óttast er að eyðileggingin verði meiri í nærliggjandi þorpum. Lava swallowing homes, today in La Palma, Canary Island pic.twitter.com/FFJASdpxGf— Joaquim Campa (@JoaquimCampa) September 19, 2021 Ólíklegt er þó talið af mannfólki stafi hætti af eldgosinu svo lengi sem það hagi sér af ábyrgð í grennd við gosið, að því er haft er eftir eldfjallafræðingnum Nemesio Perez í frétt Reuters. Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar, er mættur á staðinn til að taka út aðstæður. Hvatti hann íbúa til að taka eldgosinu með ró, yfirvöld myndu senda nauðsynlega aðstoð ef á þyrfti að halda. Lava reaching homes, La Palma, Canary Islands. pic.twitter.com/xnuM4W2fFZ— Joaquim Campa (@JoaquimCampa) September 19, 2021 Sem fyrr segir stefnir hraunstraumurinn í átt að Atlantshafinu en óvíst er hvaða leið hann stefnir þangað. Búið er að rýma svæði sem talið er mögulegt að verði hrauninu að bráð, þar á meðal er Puerto Naos, þar sem finna má vinsæla strönd sem ferðamenn sækja gjarnan. Horfa má á beina útsendingu Reuters frá eldgosinu hér að neðan. Spánn Eldgos og jarðhræringar Kanaríeyjar Eldgos á La Palma Tengdar fréttir Segir fólk á La Palma frekar fara að gosinu en frá því Þórarinn Einarsson, Íslendingur sem búsettur er á La Palma, segir að íbúar eyjarinnar séu almennt frekar rólegir yfir eldgosinu sem nú er í fjallinu Rajada á eyjunni. 19. september 2021 19:27 Eldgos hafið á La Palma Eldgos er hafið á La Palma á Kanaríeyjum. Reykjarsúlur stigu upp til himins klukkan korter yfir þrjú á staðartíma í fjallinu Rajada, nálægt Cabeza de Vaca í Cumbre Vieja þjóðgarðinum á suðurhluta eyjunnar. 19. september 2021 14:40 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Sjá mátti reykjarsúlur stiga upp til himins klukkan korter yfir þrjú að staðartíma í gær í fjallinu Rajada, nálægt Cabeza de Vaca í Cumbre Vieja þjóðgarðinum á suðurhluta eyjunnar. Þar með hófst fyrsta eldgosið á La Palma í 40 ár. Lava from inside a home, La Palma, Canary Islands. pic.twitter.com/yXEzTHwyNe— Joaquim Campa (@JoaquimCampa) September 19, 2021 Eldgosið er kraftmikið og stefnir töluverður hraunstraumur í átt að Atlantshafinu. Á myndum á samfélagsmiðlum má sjá hvernig hraunstraumurinn hefur runnið yfir hús í grennd við gosstöðvarnar. Mest hefur tjónið verið í þorpinu El Paso þar sem tuttugu hús hafa eyðilagst, en óttast er að eyðileggingin verði meiri í nærliggjandi þorpum. Lava swallowing homes, today in La Palma, Canary Island pic.twitter.com/FFJASdpxGf— Joaquim Campa (@JoaquimCampa) September 19, 2021 Ólíklegt er þó talið af mannfólki stafi hætti af eldgosinu svo lengi sem það hagi sér af ábyrgð í grennd við gosið, að því er haft er eftir eldfjallafræðingnum Nemesio Perez í frétt Reuters. Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar, er mættur á staðinn til að taka út aðstæður. Hvatti hann íbúa til að taka eldgosinu með ró, yfirvöld myndu senda nauðsynlega aðstoð ef á þyrfti að halda. Lava reaching homes, La Palma, Canary Islands. pic.twitter.com/xnuM4W2fFZ— Joaquim Campa (@JoaquimCampa) September 19, 2021 Sem fyrr segir stefnir hraunstraumurinn í átt að Atlantshafinu en óvíst er hvaða leið hann stefnir þangað. Búið er að rýma svæði sem talið er mögulegt að verði hrauninu að bráð, þar á meðal er Puerto Naos, þar sem finna má vinsæla strönd sem ferðamenn sækja gjarnan. Horfa má á beina útsendingu Reuters frá eldgosinu hér að neðan.
Spánn Eldgos og jarðhræringar Kanaríeyjar Eldgos á La Palma Tengdar fréttir Segir fólk á La Palma frekar fara að gosinu en frá því Þórarinn Einarsson, Íslendingur sem búsettur er á La Palma, segir að íbúar eyjarinnar séu almennt frekar rólegir yfir eldgosinu sem nú er í fjallinu Rajada á eyjunni. 19. september 2021 19:27 Eldgos hafið á La Palma Eldgos er hafið á La Palma á Kanaríeyjum. Reykjarsúlur stigu upp til himins klukkan korter yfir þrjú á staðartíma í fjallinu Rajada, nálægt Cabeza de Vaca í Cumbre Vieja þjóðgarðinum á suðurhluta eyjunnar. 19. september 2021 14:40 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Segir fólk á La Palma frekar fara að gosinu en frá því Þórarinn Einarsson, Íslendingur sem búsettur er á La Palma, segir að íbúar eyjarinnar séu almennt frekar rólegir yfir eldgosinu sem nú er í fjallinu Rajada á eyjunni. 19. september 2021 19:27
Eldgos hafið á La Palma Eldgos er hafið á La Palma á Kanaríeyjum. Reykjarsúlur stigu upp til himins klukkan korter yfir þrjú á staðartíma í fjallinu Rajada, nálægt Cabeza de Vaca í Cumbre Vieja þjóðgarðinum á suðurhluta eyjunnar. 19. september 2021 14:40