Neitað um undanþágu vegna trúarskoðana Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 25. september 2021 10:30 Andrew Wiggins keyrir á körfuna gegn Minnesota Timberwolves EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Andrew Wiggins, framherja Golden State Warriors í NBA deildinni, hefur verið neitað um undanþágu frá bólusetningu vegna Kórónuveirunnar. Wiggins sótti um undanþáguna á grundvelli trúarskoðana. Ástæða undanþágubeiðnarinnar er sú að samkvæmt nýjum reglum um stóra viðburði í San Francisco þá þurfa allir þátttakendur að vera bólusettir. Ef ekki mega þeir einungis taka takmarkaðan þátt, og þá alltaf með grímu. Það gerir körfuboltamanni erfitt fyrir. Golden State Warriors spilar heimaleiki sína í Chase Center í San Francisco. Hinn kanadíski Wiggins, sem skoraði 18,6 stig að meðaltali í leik í deildinni í fyrra og tók aukinheldur 4,9 fráköst, sótti um undanþágu frá bólusetningarreglunum á grundvelli trúarskoðana. Heilbrigðiseftirlit San Francisco hafnaði þeirri beiðni seint í gærkvöldi og er þátttaka Wiggins í deildarkeppninni því í óvissu en NBA deildin hefst 20. október næstkomandi. The NBA says it has reviewed and denied Andrew Wiggins request for religious exemption from the San Francisco Department of Public Health s order requiring COVID-19 vaccination for all participants age 12 and older at large indoor events.— Shams Charania (@ShamsCharania) September 24, 2021 NBA deildin hefur sett sér reglur um að allir sem taka þátt í leikjum NBA deildarinnar, starfsmenn, þjálfarar og áhorfendur þurfa að vera bólusettir. Hins vegar náðist ekki samkomulag við leikmannasamtök deildarinnar um skyldu til bólusetningar og er talið að allt að 15% leikmanna deildarinnar séu ekki bólusettir. NBA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Ástæða undanþágubeiðnarinnar er sú að samkvæmt nýjum reglum um stóra viðburði í San Francisco þá þurfa allir þátttakendur að vera bólusettir. Ef ekki mega þeir einungis taka takmarkaðan þátt, og þá alltaf með grímu. Það gerir körfuboltamanni erfitt fyrir. Golden State Warriors spilar heimaleiki sína í Chase Center í San Francisco. Hinn kanadíski Wiggins, sem skoraði 18,6 stig að meðaltali í leik í deildinni í fyrra og tók aukinheldur 4,9 fráköst, sótti um undanþágu frá bólusetningarreglunum á grundvelli trúarskoðana. Heilbrigðiseftirlit San Francisco hafnaði þeirri beiðni seint í gærkvöldi og er þátttaka Wiggins í deildarkeppninni því í óvissu en NBA deildin hefst 20. október næstkomandi. The NBA says it has reviewed and denied Andrew Wiggins request for religious exemption from the San Francisco Department of Public Health s order requiring COVID-19 vaccination for all participants age 12 and older at large indoor events.— Shams Charania (@ShamsCharania) September 24, 2021 NBA deildin hefur sett sér reglur um að allir sem taka þátt í leikjum NBA deildarinnar, starfsmenn, þjálfarar og áhorfendur þurfa að vera bólusettir. Hins vegar náðist ekki samkomulag við leikmannasamtök deildarinnar um skyldu til bólusetningar og er talið að allt að 15% leikmanna deildarinnar séu ekki bólusettir.
NBA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira