Halldór Harri: Sex marka tap gaf ekki rétta mynd af leiknum Andri Már Eggertsson skrifar 26. september 2021 18:03 Haraldur Harri var ánægður með varnarleik liðsins Vísir/Bára Dröfn HK tapaði í annað skiptið fyrir Val í september. Leikurinn einkenndist af miklum varnarleik beggja liða. Valur vann leikinn með sex mörkum 17-23. Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari HK, var svekktur með úrslitin eftir leik. „Í bæði fyrri og seinni hálfleik kom kafli sem við vorum ragar sóknarlega. Mér fannst vörnin hjá okkur í dag frábær.“ „Burt séð frá því að Valur skoraði þrjú mörk þegar þrjár mínútur voru eftir. Mér fannst sex marka tap ekki lýsa leiknum heldur var hann spennandi nánast alveg til enda,“ sagði Halldór Harri eftir leik. Sóknarleikur HK var á löngum köflum afar slakur og tók Halldór Harri undir að hans stelpur voru oft á tíðum sjálfum sér verstar. „Valur spilar þétta og góða vörn á sex metrunum. Þetta var stöngin út hjá okkur. Það kom síðan smá stress í okkar leik sem endaði með töpuðum boltum.“ HK skoraði 17 mörk í dag sem er tveimur mörkum betur en í síðasta leik. Halldór Harri hafði þó litlar áhyggjur af sóknarleiknum eftir aðeins tvo leiki. „Ég hef ekki miklar áhyggjur af þessu. Ef við höldum áfram að fá á okkur undir 24 mörk þá á það að duga. Við verðum bara að horfa inn á við og nýta seinni bylgjuna betur,“ sagði Halldór Harri að lokum. Olís-deild karla HK Íslenski handboltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sjá meira
„Í bæði fyrri og seinni hálfleik kom kafli sem við vorum ragar sóknarlega. Mér fannst vörnin hjá okkur í dag frábær.“ „Burt séð frá því að Valur skoraði þrjú mörk þegar þrjár mínútur voru eftir. Mér fannst sex marka tap ekki lýsa leiknum heldur var hann spennandi nánast alveg til enda,“ sagði Halldór Harri eftir leik. Sóknarleikur HK var á löngum köflum afar slakur og tók Halldór Harri undir að hans stelpur voru oft á tíðum sjálfum sér verstar. „Valur spilar þétta og góða vörn á sex metrunum. Þetta var stöngin út hjá okkur. Það kom síðan smá stress í okkar leik sem endaði með töpuðum boltum.“ HK skoraði 17 mörk í dag sem er tveimur mörkum betur en í síðasta leik. Halldór Harri hafði þó litlar áhyggjur af sóknarleiknum eftir aðeins tvo leiki. „Ég hef ekki miklar áhyggjur af þessu. Ef við höldum áfram að fá á okkur undir 24 mörk þá á það að duga. Við verðum bara að horfa inn á við og nýta seinni bylgjuna betur,“ sagði Halldór Harri að lokum.
Olís-deild karla HK Íslenski handboltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sjá meira