Gary Neville segir að Man. United vinni ekki neitt með þessa liðsheild Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2021 07:31 Bruno Fernandes og félagar í Manchester United þurfa að vinna betur saman sem eitt lið. AP/Jon Super Manchester United goðsögnin Gary Neville býst við að sjá fleiri daga eins og á laugardaginn þegar liðið tapaði fyrir Aston Villa. Það verði svo á meðan liðið vinni ekki betur saman sem eitt lið. Manchester United var taplaust í ensku úrvalsdeildinni þegar Aston Villa kom í heimsókn á Old Trafford um helgina og vann 1-0 sigur. Stóra fréttin eftir leikinn var vítaklúður Bruno Fernandes í uppbótatíma en það var annað sem stakk í augum hjá Gary Neville. Neville tjáði sig um frammistöðu United liðsins í hlaðvarpsþætti sínum. Gary Neville lays into Man Utd "individuals" and sends warning to Ole Gunnar Solskjaerhttps://t.co/0edIgbu1oW pic.twitter.com/WMk5YHGKzf— Mirror Football (@MirrorFootball) September 27, 2021 „Ég sagði þetta líka þegar þeir voru að vinna leiki og Ronaldo var að skora. Þeir spila að mínu mati ekki nógu vel saman sem lið til vinna þessa deild,“ sagði Gary Neville. „Þú verður að spila sem einn samheldin hópur, bæði þegar þú ert með boltann og þegar þú ert ekki með boltann. Þegar þú skilar þínu bara á ákveðnum mómentum þá er ljóst að slík móment falla oft ekki fyrir þig í vissum leikjum,“ sagði Neville. „Þú þarft að spila á ákveðinn hátt og ég sé ennþá hóp af einstaklingum sem spila vel á stundum og vissulega má við og við sjá þessa samheldni og samvinnu,“ sagði Neville. „Þetta er ennþá nýtt lið en þeir verða að þjappa sér betur saman og finn sinn rétta leikstíl. Með því geta menn náð í úrslit þótt menn spili ekki vel,“ sagði Neville. „Ef þeir halda áfram á þessari braut þá koma alltaf dagar eins og sá á móti Aston Villa,“ sagði Neville. Enski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Sjá meira
Manchester United var taplaust í ensku úrvalsdeildinni þegar Aston Villa kom í heimsókn á Old Trafford um helgina og vann 1-0 sigur. Stóra fréttin eftir leikinn var vítaklúður Bruno Fernandes í uppbótatíma en það var annað sem stakk í augum hjá Gary Neville. Neville tjáði sig um frammistöðu United liðsins í hlaðvarpsþætti sínum. Gary Neville lays into Man Utd "individuals" and sends warning to Ole Gunnar Solskjaerhttps://t.co/0edIgbu1oW pic.twitter.com/WMk5YHGKzf— Mirror Football (@MirrorFootball) September 27, 2021 „Ég sagði þetta líka þegar þeir voru að vinna leiki og Ronaldo var að skora. Þeir spila að mínu mati ekki nógu vel saman sem lið til vinna þessa deild,“ sagði Gary Neville. „Þú verður að spila sem einn samheldin hópur, bæði þegar þú ert með boltann og þegar þú ert ekki með boltann. Þegar þú skilar þínu bara á ákveðnum mómentum þá er ljóst að slík móment falla oft ekki fyrir þig í vissum leikjum,“ sagði Neville. „Þú þarft að spila á ákveðinn hátt og ég sé ennþá hóp af einstaklingum sem spila vel á stundum og vissulega má við og við sjá þessa samheldni og samvinnu,“ sagði Neville. „Þetta er ennþá nýtt lið en þeir verða að þjappa sér betur saman og finn sinn rétta leikstíl. Með því geta menn náð í úrslit þótt menn spili ekki vel,“ sagði Neville. „Ef þeir halda áfram á þessari braut þá koma alltaf dagar eins og sá á móti Aston Villa,“ sagði Neville.
Enski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Sjá meira