Debbie Harry var lengi á leiðinni til Íslands Heimir Már Pétursson skrifar 29. september 2021 20:30 Debbie Harry og Rob Roth leikstjóri stutt-heimildarmyndarinnar um tónleika Blondie á Kúbu 2021. Stöð 2/Sigurjón Tónlistar- og kvikmyndaleikkonan Debbie Harry segir lengi hafa staðið til að koma til Íslands og langar að halda tónleika hér á næsta ári. Í þetta skipti er hún hins vegar komin vegna sýningar stuttmyndar um tónleikaferðalag hljómsveitarinnar Blondie til Kúbu á RIFF kvikmyndahátíðinni. Debbie Harry hefur átt glæsilegan feril eftir að hún stofnaði rokksveitina Blondie með Chris Stein árið 1974. Hljómsveitin hefur starfað með hléum allt síðan þá og gefið út fjölda hljómplatna en Debbie Harry hefur einnig gefið út fjórar sólóplötur og leikið í fjölda kvikmynda. Langþráður draumur hljómsveitarinnar að halda tónleika í Havana á Kúbu varð loks að veruleika árið 2019. „Það olli okkur miklum vonbrigðum í mörg ár að geta ekki farið þangað af pólitískum ástæðum, sem hafði auðvitað ekkert með það að gera sem við gerum. Loks opnaðist örlítil glufa á tímum ríkisstjórnar Obama þegar okkur bauðst að taka þátt í menningarskiptum. Svo við héldum nokkra tónleika með mjög hæfileikaríkum kúbverskum tónlistarmönnum og söngvurum," segir Harry. Stutt heimildarmynd um þá tónleikaferð verður sýnd á RIFF kvikmyndahátíðinni á laugardag þar sem Debbie og leikstjórinn Rob Roth munu svara spurningum áhorfenda að sýningu lokinni. Hægt er að kynna sér viðburðinn nánar á heimasíðu RIFF. Roth hefur þekkt Debbie, sem nú er 76 ára, í tæp þrjátíu ár. Hún sé alltaf að og sífellt spennta fyrir að prófa eitthvað nýtt þótt sjálf segist hún vera löt. Hann segir heimildarmyndinna vera einhvers konar prófíl af Debbie og því undarlega tímafrosti sem Kúba væri í. „Við höfum sýnt myndina á nokkrum kvikmyndahátíðum og ég tel hana fremur vera eins konar sem lýsingu en heimildarmynd, því þetta er stuttmynd. Ég hafði ekki fjármagn til að gera mynd í fullri lengd. En ég tók megnið upp á alvöru filmu, 16 og 8 mm, því ég sá að það væri linsan sem ég vildi fara með í þessa kyrrmynd til Havana," segir leikstjórinn. Debbie og Chris Stein gítarleikari, sem voru saman um tíma, túra enn með Blondie um heiminn þótt covid hafi sett strik í reikninginn. Debbie segist enn njóta þess að koma fram og ná því einstaka sambandi sem náist við áhorfendur á tónleikum. Vonandi geti Blondie haldið tónleika hér á næsta ári. „Ég sagði umboðsmanninum mínum nýlega að ég væri háð fagnaðarlátum. Það kom mjög mikill áhyggjusvipur á hann. Því ég sagði ég er háð ..... fagnaðarlátum," sagði Debbie og hló. En á árum áður neytti hún ólöglegra vímuefna en er löngu hætt því. Horfa má á viðtalið við Debbie Harry og Rob Roth í heild sinni í spilaranum fyrir neðan. Tónlist RIFF Íslandsvinir Tengdar fréttir Frumsýning: „Riff Royale“ með Tómasi Lemarquis og Halldóru Geirharðs Í dag frumsýnum við hér á Vísi nýtt verkefni eftir leikstjórann Baldvin Albertsson. RIFF kynnir með stolti verkið „RIFF Royale.“ 28. september 2021 18:00 Strax uppselt á Blondie og Debbie Harrie því færð í Háskólabíó Miðar seldust upp á Evrópufrumsýningu Blondie: Að lifa í Havana og viðburðinn Samtal við Debbie Harry á vegum RIFF 2021 í Bíó Paradís og hefur viðburður rokkdrottningarinnar verið færður í hátiðarsalinn í Háskólabíó. 23. september 2021 15:01 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira
Debbie Harry hefur átt glæsilegan feril eftir að hún stofnaði rokksveitina Blondie með Chris Stein árið 1974. Hljómsveitin hefur starfað með hléum allt síðan þá og gefið út fjölda hljómplatna en Debbie Harry hefur einnig gefið út fjórar sólóplötur og leikið í fjölda kvikmynda. Langþráður draumur hljómsveitarinnar að halda tónleika í Havana á Kúbu varð loks að veruleika árið 2019. „Það olli okkur miklum vonbrigðum í mörg ár að geta ekki farið þangað af pólitískum ástæðum, sem hafði auðvitað ekkert með það að gera sem við gerum. Loks opnaðist örlítil glufa á tímum ríkisstjórnar Obama þegar okkur bauðst að taka þátt í menningarskiptum. Svo við héldum nokkra tónleika með mjög hæfileikaríkum kúbverskum tónlistarmönnum og söngvurum," segir Harry. Stutt heimildarmynd um þá tónleikaferð verður sýnd á RIFF kvikmyndahátíðinni á laugardag þar sem Debbie og leikstjórinn Rob Roth munu svara spurningum áhorfenda að sýningu lokinni. Hægt er að kynna sér viðburðinn nánar á heimasíðu RIFF. Roth hefur þekkt Debbie, sem nú er 76 ára, í tæp þrjátíu ár. Hún sé alltaf að og sífellt spennta fyrir að prófa eitthvað nýtt þótt sjálf segist hún vera löt. Hann segir heimildarmyndinna vera einhvers konar prófíl af Debbie og því undarlega tímafrosti sem Kúba væri í. „Við höfum sýnt myndina á nokkrum kvikmyndahátíðum og ég tel hana fremur vera eins konar sem lýsingu en heimildarmynd, því þetta er stuttmynd. Ég hafði ekki fjármagn til að gera mynd í fullri lengd. En ég tók megnið upp á alvöru filmu, 16 og 8 mm, því ég sá að það væri linsan sem ég vildi fara með í þessa kyrrmynd til Havana," segir leikstjórinn. Debbie og Chris Stein gítarleikari, sem voru saman um tíma, túra enn með Blondie um heiminn þótt covid hafi sett strik í reikninginn. Debbie segist enn njóta þess að koma fram og ná því einstaka sambandi sem náist við áhorfendur á tónleikum. Vonandi geti Blondie haldið tónleika hér á næsta ári. „Ég sagði umboðsmanninum mínum nýlega að ég væri háð fagnaðarlátum. Það kom mjög mikill áhyggjusvipur á hann. Því ég sagði ég er háð ..... fagnaðarlátum," sagði Debbie og hló. En á árum áður neytti hún ólöglegra vímuefna en er löngu hætt því. Horfa má á viðtalið við Debbie Harry og Rob Roth í heild sinni í spilaranum fyrir neðan.
Tónlist RIFF Íslandsvinir Tengdar fréttir Frumsýning: „Riff Royale“ með Tómasi Lemarquis og Halldóru Geirharðs Í dag frumsýnum við hér á Vísi nýtt verkefni eftir leikstjórann Baldvin Albertsson. RIFF kynnir með stolti verkið „RIFF Royale.“ 28. september 2021 18:00 Strax uppselt á Blondie og Debbie Harrie því færð í Háskólabíó Miðar seldust upp á Evrópufrumsýningu Blondie: Að lifa í Havana og viðburðinn Samtal við Debbie Harry á vegum RIFF 2021 í Bíó Paradís og hefur viðburður rokkdrottningarinnar verið færður í hátiðarsalinn í Háskólabíó. 23. september 2021 15:01 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira
Frumsýning: „Riff Royale“ með Tómasi Lemarquis og Halldóru Geirharðs Í dag frumsýnum við hér á Vísi nýtt verkefni eftir leikstjórann Baldvin Albertsson. RIFF kynnir með stolti verkið „RIFF Royale.“ 28. september 2021 18:00
Strax uppselt á Blondie og Debbie Harrie því færð í Háskólabíó Miðar seldust upp á Evrópufrumsýningu Blondie: Að lifa í Havana og viðburðinn Samtal við Debbie Harry á vegum RIFF 2021 í Bíó Paradís og hefur viðburður rokkdrottningarinnar verið færður í hátiðarsalinn í Háskólabíó. 23. september 2021 15:01