Mörg hundruð kýr í sumarbústað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. október 2021 20:05 Fjóla Guðmundsdóttir, ljósmóðir og Guðmundur Ólafsson, blikksmiður eiga bústaðinn, sem er glæsilegur í alla staði með hundruð minjagripi um kýr innandyra. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir sem eru svo heppnir að hafa komið inn í sumarbústað í Holtum í Rangárvallasýslu missa hökuna niður á bringu þegar inn er komið. Ástæðan er sú að bústaðurinn er fullur af gripum, sem tengjast kúm á einn eða annan hátt. Það eru þau Fjóla Guðmundsdóttir, ljósmóðir og Guðmundur Ólafsson, blikksmiður sem eiga bústaðinn. Kýr hafa lengi verið í miklu uppáhaldi hjá þeim, ekki síst Fjólu, sem hefur safnað og safnað þeim í gegnum árin og haft til skrauts í sumarbústaðnum, sjón er sögu ríkari. „Það eru margar jólagjafir og margar afmælisgjafir, sem við höfum fengið sem beljur, þannig að það er komið ansi mikið safn í bústaðinn,“ segir Fjóla enda vill hún breyta nafni bústaðarins úr Víðilundi eins og hann heitir í dag í Beljulund. Allar hillur í bústaðnum eru fullar af kúm eða hlutum, sem tengjast kúm á einn eða annan hátt.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er söfnunin að gefa þeim hjónum? „Bara ánægjuna, þegar maður situr til dæmis í sófanum eða er að horfa út um gluggann þá sé ég eitthvað af þessum blessuðu beljum mínum, þær eru ansi margar,“ bætir Fjóla við. Guðmundur tekur virkan þátt í söfnuninni. „Já, já, enda er maður búin að einbeita sér mikið af því að búa til hillur og annað hérna innandyra þannig að það væri hægt að koma gripunum á fallegan stað.“ Fjóla segist alltaf taka við nýjum munum, sem tengjast kúm ef einhver er að losa sig við. „Mér finnst lífið bara yndislegt, nú er ég hætt að vinna og ætla bara að njóta þess að vera hér í Beljulundi,“ segir Fjóla og hlær. Og sumar kýrnar í bústaðnum geta meira að segja hlegið séu þær beðnar um það. Það eru allskonar kýr í bústaðnum hjá Fjólu og Guðmundi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Landbúnaður Söfn Grín og gaman Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira
Það eru þau Fjóla Guðmundsdóttir, ljósmóðir og Guðmundur Ólafsson, blikksmiður sem eiga bústaðinn. Kýr hafa lengi verið í miklu uppáhaldi hjá þeim, ekki síst Fjólu, sem hefur safnað og safnað þeim í gegnum árin og haft til skrauts í sumarbústaðnum, sjón er sögu ríkari. „Það eru margar jólagjafir og margar afmælisgjafir, sem við höfum fengið sem beljur, þannig að það er komið ansi mikið safn í bústaðinn,“ segir Fjóla enda vill hún breyta nafni bústaðarins úr Víðilundi eins og hann heitir í dag í Beljulund. Allar hillur í bústaðnum eru fullar af kúm eða hlutum, sem tengjast kúm á einn eða annan hátt.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er söfnunin að gefa þeim hjónum? „Bara ánægjuna, þegar maður situr til dæmis í sófanum eða er að horfa út um gluggann þá sé ég eitthvað af þessum blessuðu beljum mínum, þær eru ansi margar,“ bætir Fjóla við. Guðmundur tekur virkan þátt í söfnuninni. „Já, já, enda er maður búin að einbeita sér mikið af því að búa til hillur og annað hérna innandyra þannig að það væri hægt að koma gripunum á fallegan stað.“ Fjóla segist alltaf taka við nýjum munum, sem tengjast kúm ef einhver er að losa sig við. „Mér finnst lífið bara yndislegt, nú er ég hætt að vinna og ætla bara að njóta þess að vera hér í Beljulundi,“ segir Fjóla og hlær. Og sumar kýrnar í bústaðnum geta meira að segja hlegið séu þær beðnar um það. Það eru allskonar kýr í bústaðnum hjá Fjólu og Guðmundi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Landbúnaður Söfn Grín og gaman Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira