Bein útsending: RIFF spjall um kvikmyndagerð Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. október 2021 15:31 Aníta Briem er ein þeirra sem tekur þátt í bransaspjallinu á RIFF í dag. Vísir/Vilhelm Í dag sýnum við frá bransadögum RIFF í beinni útsendingu frá 16.00 – 17.30 hér á Vísi. Yfir hundrað fagaðilar, blaðamenn og kvikmyndagerðarmenn koma að utan og taka þátt í Bransadögum RIFF í ár en fara fram í Norræna húsinu og standa til 9. október. Þriðja málstofa Bransadaga er svokallað RIFF spjall, eða RIFF talks. „Ungt kvikmyndagerðarfólk og skapandi fólk deilir reynslu sinni með áhorfendum í anda Ted Talks með áherslu á kvikmyndagerð. Markmiðið er að fræða um starfsgreinina og veita innblástur.“ Mælendur eru Aníta Bríem leikkona, Einar Egilsson leikstjóri/handritshöfundur, Eðvarð Egilsson tónskáld, Erlendur Sveinsson kvikmyndatökumaður, Lilja Jónsdóttir sviðsljósmyndari, Sigga Regína kvikmyndagerðarkona, Skúli Helgi sviðshljóðmaður og Sylvía Lovetank myndlistarkona og búningahönnuður. Viðburðurinn er opinn almenningi en eins og síðustu daga er nauðsynlegt að skrá sig áður á https://riff.is/industry-days/ . Hægt verður að fylgjast með útsendingunni hér fyrir neðan frá 16 til 17.30 í dag. Bíó og sjónvarp RIFF Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Lokahelgi RIFF er runnin í hlað og er búist við miklum fjölda á lokahelgi hátíðarinnar. Hátíðin vekur athygli á fjölda spennandi spurt og svarað kvikmyndasýningum á föstudag og um helgina .Azor, Bruno Reidal,Last Film Show, Sisterhoodog margar fleiri frábærar. 8. október 2021 12:01 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Þriðja málstofa Bransadaga er svokallað RIFF spjall, eða RIFF talks. „Ungt kvikmyndagerðarfólk og skapandi fólk deilir reynslu sinni með áhorfendum í anda Ted Talks með áherslu á kvikmyndagerð. Markmiðið er að fræða um starfsgreinina og veita innblástur.“ Mælendur eru Aníta Bríem leikkona, Einar Egilsson leikstjóri/handritshöfundur, Eðvarð Egilsson tónskáld, Erlendur Sveinsson kvikmyndatökumaður, Lilja Jónsdóttir sviðsljósmyndari, Sigga Regína kvikmyndagerðarkona, Skúli Helgi sviðshljóðmaður og Sylvía Lovetank myndlistarkona og búningahönnuður. Viðburðurinn er opinn almenningi en eins og síðustu daga er nauðsynlegt að skrá sig áður á https://riff.is/industry-days/ . Hægt verður að fylgjast með útsendingunni hér fyrir neðan frá 16 til 17.30 í dag.
Bíó og sjónvarp RIFF Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Lokahelgi RIFF er runnin í hlað og er búist við miklum fjölda á lokahelgi hátíðarinnar. Hátíðin vekur athygli á fjölda spennandi spurt og svarað kvikmyndasýningum á föstudag og um helgina .Azor, Bruno Reidal,Last Film Show, Sisterhoodog margar fleiri frábærar. 8. október 2021 12:01 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Lokahelgi RIFF er runnin í hlað og er búist við miklum fjölda á lokahelgi hátíðarinnar. Hátíðin vekur athygli á fjölda spennandi spurt og svarað kvikmyndasýningum á föstudag og um helgina .Azor, Bruno Reidal,Last Film Show, Sisterhoodog margar fleiri frábærar. 8. október 2021 12:01