Ghostface mætir aftur til að hrella ung- og gamalmenni Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2021 13:32 Ghostface er mættur aftur og þetta sinn er það persónulegt. Svo virðist það allavega vera samkvæmt fyrstu stiklu nýjustu Scream-myndarinnar sem frumsýnd var í dag. Tæknilega séð er þetta fimmta Scream-myndin en hún heitir þó eingöngu Scream. Þau Neve Campbell, Courtney Cox og David Arquette snúa öll aftur til að takast á við nýjan Ghosface-morðingja sem virðist vera að myrða ættingja morðingjanna í úr gömlu myndunum. Þetta er fyrsta myndin í seríunni sem er ekki leikstýrð af Wes Craven en hann dó árið 2015. Þess í stað eru það Matt Bettinelli-Olpin og Tyler Gillett sem leikstýra myndinni sem á að frumsýna í janúar. Þar má greina ákveðna nostalgíu í fyrstu stiklu myndarinnar og þá sérstaklega í upphafi þegar heimasími hringir hjá ungri konu sem er ein heima. Í nýlegu viðtali við Entertainment Weekly sagði Gillet að leikstjórnir hefðu lagt mikið á sig til að tryggja að enginn vissi hver/hverjir, væri/væru morðinginn/morðingjarnir. Það hefði ekki komið fram í handritum sem leikarar myndarinnar fengu og þeir hefðu haldið því frá leikurunum þar til það varð ómögulegt við tökurnar. Bíó og sjónvarp Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Tæknilega séð er þetta fimmta Scream-myndin en hún heitir þó eingöngu Scream. Þau Neve Campbell, Courtney Cox og David Arquette snúa öll aftur til að takast á við nýjan Ghosface-morðingja sem virðist vera að myrða ættingja morðingjanna í úr gömlu myndunum. Þetta er fyrsta myndin í seríunni sem er ekki leikstýrð af Wes Craven en hann dó árið 2015. Þess í stað eru það Matt Bettinelli-Olpin og Tyler Gillett sem leikstýra myndinni sem á að frumsýna í janúar. Þar má greina ákveðna nostalgíu í fyrstu stiklu myndarinnar og þá sérstaklega í upphafi þegar heimasími hringir hjá ungri konu sem er ein heima. Í nýlegu viðtali við Entertainment Weekly sagði Gillet að leikstjórnir hefðu lagt mikið á sig til að tryggja að enginn vissi hver/hverjir, væri/væru morðinginn/morðingjarnir. Það hefði ekki komið fram í handritum sem leikarar myndarinnar fengu og þeir hefðu haldið því frá leikurunum þar til það varð ómögulegt við tökurnar.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira