Streymisleitarvélin JustWatch orðin aðgengileg Íslendingum Samúel Karl Ólason skrifar 15. október 2021 12:30 Skjáskot af leit á JustWatch þar sem sést hvar bíómyndin Braveheart er aðgengileg áhorfs fyrir Íslendinga. Streymisleitarvélin JustWatch er nú aðgengileg á Íslandi með íslensku viðmóti. Þjónustan á að gera notendum auðveldara að finna þætti og kvikmyndir til að horfa á og er JustWatch með meira en tuttugu milljónir notenda í 57 löndum. Það sem JustWatch gerir er að sameina streymisveitur sem notendur eru með áskriftar að í eina leitarvél. Vilji maður til að mynda horfa á Braveheart (eins og allir eiga að gera) þá getur maður leitað í JustWatch og þjónustan vísar manni á Disney+ þar sem áskrifendur geta horft. Þegar leitað er að Godfather vísar JustWatch á Google Play þar sem hægt er að leigja kvikmyndina fyrir 380 krónur. Það er væntanlega vegna þess að engin streymisveita er með réttinn til að sýna myndina hér á landi. Gagnagrunnur JustWatch tekur mið af því sem við Íslendingar getum horft á. Það er að segja hvað við höfum rétt á að horfa á en kvikmyndir og þættir flakka iðulega á milli streymisveita. Þjónustan er þó ekki tengd íslensku streymisveitunum Stöð 2+ og Sjónvarpi Símans. Bíó og sjónvarp Netflix Disney Amazon Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Það sem JustWatch gerir er að sameina streymisveitur sem notendur eru með áskriftar að í eina leitarvél. Vilji maður til að mynda horfa á Braveheart (eins og allir eiga að gera) þá getur maður leitað í JustWatch og þjónustan vísar manni á Disney+ þar sem áskrifendur geta horft. Þegar leitað er að Godfather vísar JustWatch á Google Play þar sem hægt er að leigja kvikmyndina fyrir 380 krónur. Það er væntanlega vegna þess að engin streymisveita er með réttinn til að sýna myndina hér á landi. Gagnagrunnur JustWatch tekur mið af því sem við Íslendingar getum horft á. Það er að segja hvað við höfum rétt á að horfa á en kvikmyndir og þættir flakka iðulega á milli streymisveita. Þjónustan er þó ekki tengd íslensku streymisveitunum Stöð 2+ og Sjónvarpi Símans.
Bíó og sjónvarp Netflix Disney Amazon Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira