Leggur til að „Reykingar drepa“ verði prentað á hverja einustu sígarettu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. október 2021 07:32 „Við vitum að sígarettur eru krabbameinsstautar,“ segir þingmaðurinn á bakvið tillögurnar. Getty Þingmenn í báðum deildum breska þingsins hafa lagt fram tillögur um að sígarettuframleiðendur verði skikkaðir til að prenta „Reykingar drepa“ eða „Reykingar valda krabbameini“ á hverja einustu sígarettu. „Við vitum að sígarettur eru krabbameinsstautar og draga helming þeirra sem nota þær til dauða. Þannig að ég bind vonir við að viðvaranir á sígarettum myndu forða fólki frá því að láta freistast að byrja að reykja og þá sérstaklega ungu fólki,“ segir Mary Kelly Foy, þingmaður Verkamannaflokksins. Foy hefur lagt fram viðauka við heilbrigðisfrumvarp sem er til umræðu í þinginu. Hún segist jafnframt vonast til þess að vekja þá til umhugsunar sem þegar reykja að sjá skilaboðin á sígarettunni í hvert sinn sem þeir stinga henni upp í sig. Tillaga Foy nýtur stuðnings Royal College of Physicians, samtaka sjúkrahúslækna, og Cancer Research UK. Er hún talin myndu þoka Bretlandseyjum nær því markmiði að verða „reyklaust“ árið 2030 en það miðar að því að minnka hlutfall reykingarfólks úr 14 prósentum í 5 prósent. Áþekk tillaga liggur fyrir lávarðadeildinni en tillaga Foy felur einnig í sér að stjórnvöldum yrði veitt vald til að skattleggja sérstaklega hagnað tóbaksfyrirtækja, til að fjármagna baráttuna gegn tóbaksnotkun. Þá yrðu aldursmörkin færð úr 18 í 21 ár og framleiðendum rafsígaretta bannað að freista ungs fólks með bragðtegundum og aðlaðandi umbúðum. Guardian greindi frá. Bretland Heilbrigðismál Áfengi og tóbak Mest lesið Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Sjá meira
„Við vitum að sígarettur eru krabbameinsstautar og draga helming þeirra sem nota þær til dauða. Þannig að ég bind vonir við að viðvaranir á sígarettum myndu forða fólki frá því að láta freistast að byrja að reykja og þá sérstaklega ungu fólki,“ segir Mary Kelly Foy, þingmaður Verkamannaflokksins. Foy hefur lagt fram viðauka við heilbrigðisfrumvarp sem er til umræðu í þinginu. Hún segist jafnframt vonast til þess að vekja þá til umhugsunar sem þegar reykja að sjá skilaboðin á sígarettunni í hvert sinn sem þeir stinga henni upp í sig. Tillaga Foy nýtur stuðnings Royal College of Physicians, samtaka sjúkrahúslækna, og Cancer Research UK. Er hún talin myndu þoka Bretlandseyjum nær því markmiði að verða „reyklaust“ árið 2030 en það miðar að því að minnka hlutfall reykingarfólks úr 14 prósentum í 5 prósent. Áþekk tillaga liggur fyrir lávarðadeildinni en tillaga Foy felur einnig í sér að stjórnvöldum yrði veitt vald til að skattleggja sérstaklega hagnað tóbaksfyrirtækja, til að fjármagna baráttuna gegn tóbaksnotkun. Þá yrðu aldursmörkin færð úr 18 í 21 ár og framleiðendum rafsígaretta bannað að freista ungs fólks með bragðtegundum og aðlaðandi umbúðum. Guardian greindi frá.
Bretland Heilbrigðismál Áfengi og tóbak Mest lesið Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Sjá meira