NFL leikmaður tók á móti dóttur sinni í forstofunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2021 12:31 Dawuane Smoot fagnar í leik með liði Jacksonville Jaguars. Getty/Julio Aguilar NFL leikmaðurinn Dawuane Smoot eignaðist dóttur í gær en hann tók meiri þátt í fæðingunni en flestir feður. Smoot er 27 ára gamall varnarmaður og hefur spilað með Jacksonville Jaguars síðan félagið valdi hann í nýliðvalinu árið 2017. Jags defensive lineman Dawuane Smoot got back from London just in time to deliver his baby daughter in his living room. https://t.co/4y7LPHMr2J— ProFootballTalk (@ProFootballTalk) October 20, 2021 Eiginkona hans Aumari fór af stað um miðja nótt og þau höfðu ekki tíma til að fara upp á spítala. Hann tók því á móti dóttur sinni Ahlani Moon Smoot í forstofunni. Smoot var nýkominn heim frá London þar sem hann var í byrjunarliðinu þegar liðið hans Jacksonville Jaguars mætti Miami Dolphins á sunnudaginn. Jaguars tókst þar að enda tuttugu leikja taphrinu og vinna mjög langþráðan sigur. Samkvæmt upplýsingum frá Jacksonville Jaguars þá þurfti Smoot fyrst að grípa eiginkonu sína þegar hún hneig niður í forstofunni á leiðinni út í bíl. File this under Dad-of-the Year nominee: Jaguars starting DL Dawaune Smoot (@Bigsmoot_94) unexpectedly delivered his newborn daughter, Ahlani Moon Smoot, this morning at 4 a.m. at their home in Jacksonville.More details: pic.twitter.com/Mi5XXBTfII— Adam Schefter (@AdamSchefter) October 19, 2021 Hann tók síðan sjálfur á móti barninu en var með sjúkraflutningamenn í símanum sem leiðbeindu honum meðal annars að klippa á naflastrenginn. Móður og barni heilsast vel og því var þetta ævintýri sem endaði vel. Smoot skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Jacksonville Jaguars í mars síðastliðnum en hann fær fjórtán milljónir Bandaríkjadala fyrir þau eða 1,8 milljarð íslenskra króna. With no time to make it to the hospital, @Bigsmoot_94 stepped in to action and delivered a precious baby girl at home this morning. Everybody meet Ahlani Moon Smoot. Dawuane, Aumari and baby Ahlani are all doing well. #GirlDad @Jaguars pic.twitter.com/ObK5n3XY4i— Amy Palcic (@amypalcic) October 19, 2021 NFL Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Sjá meira
Smoot er 27 ára gamall varnarmaður og hefur spilað með Jacksonville Jaguars síðan félagið valdi hann í nýliðvalinu árið 2017. Jags defensive lineman Dawuane Smoot got back from London just in time to deliver his baby daughter in his living room. https://t.co/4y7LPHMr2J— ProFootballTalk (@ProFootballTalk) October 20, 2021 Eiginkona hans Aumari fór af stað um miðja nótt og þau höfðu ekki tíma til að fara upp á spítala. Hann tók því á móti dóttur sinni Ahlani Moon Smoot í forstofunni. Smoot var nýkominn heim frá London þar sem hann var í byrjunarliðinu þegar liðið hans Jacksonville Jaguars mætti Miami Dolphins á sunnudaginn. Jaguars tókst þar að enda tuttugu leikja taphrinu og vinna mjög langþráðan sigur. Samkvæmt upplýsingum frá Jacksonville Jaguars þá þurfti Smoot fyrst að grípa eiginkonu sína þegar hún hneig niður í forstofunni á leiðinni út í bíl. File this under Dad-of-the Year nominee: Jaguars starting DL Dawaune Smoot (@Bigsmoot_94) unexpectedly delivered his newborn daughter, Ahlani Moon Smoot, this morning at 4 a.m. at their home in Jacksonville.More details: pic.twitter.com/Mi5XXBTfII— Adam Schefter (@AdamSchefter) October 19, 2021 Hann tók síðan sjálfur á móti barninu en var með sjúkraflutningamenn í símanum sem leiðbeindu honum meðal annars að klippa á naflastrenginn. Móður og barni heilsast vel og því var þetta ævintýri sem endaði vel. Smoot skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Jacksonville Jaguars í mars síðastliðnum en hann fær fjórtán milljónir Bandaríkjadala fyrir þau eða 1,8 milljarð íslenskra króna. With no time to make it to the hospital, @Bigsmoot_94 stepped in to action and delivered a precious baby girl at home this morning. Everybody meet Ahlani Moon Smoot. Dawuane, Aumari and baby Ahlani are all doing well. #GirlDad @Jaguars pic.twitter.com/ObK5n3XY4i— Amy Palcic (@amypalcic) October 19, 2021
NFL Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn