Leggur til hefndaraðgerðir eftir skelfilega nótt í Manchester fyrir leik kvöldsins Sindri Sverrisson skrifar 20. október 2021 14:48 Ruslan Malinovskyi mun hafa átt erfitt með svefn í nótt vegna sífelldra truflana. Getty/Jonathan Moscrop Leikmenn ítalska félagsins Atalanta áttu erfitt með svefn í Manchester í nótt þar sem að brunaviðvörunarkerfið á hóteli þeirra mun hafa farið fimm eða sex sinnum í gang með miklum látum. Eiginkona eins leikmanna Atalanta lagði til hefndaraðgerðir. Manchester United og Atalanta mætast í mikilvægum leik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Liðin munu svo mætast að nýju á Ítalíu 2. nóvember. Roskana Malinovskiy, eiginkona miðjumannsins Ruslan Malinovskiy, segir á Instagram að brunaviðvörunarkerfið á The Edwardian Manchester hótelinu hafi eyðilagt nóttina fyrir leikmönnum: „Nóttin í Manchester helvíti líkust. Yfir nóttina fór brunaviðvörunarkerfið fimm sinnum í gang af fullum krafti,“ skrifaði hún. „Þetta gerðist akkúrat þegar liðið kom, og bara um nóttina! Haldið þið að þetta sé bara slys? Það held ég ekki,“ skrifaði Roskana og bætti við: „Ég vona að stuðningsmenn okkar styðji liðið í heimaleiknum og kannski gerist óvænt það sama á ítölsku hóteli.“ Annar gestur greindi frá því á Twitter að brunaviðvörunarkerfið hefði farið í gang sex sinnum. @RadissonHotels When you stay in the same hotel as the @ManUtd opposition the night before a big game of course you are rudely woken by 04:51, 05:00, 05:36 and 06:11 Fire Alarms! #ManUtd #Atalanta #UCL #isthisreally5star #furious— Lorraine Duarte (@Mrs_Duarte) October 20, 2021 Leikur United og Atalanta hefst klukkan 19 í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Atalanta er með 4 stig í F-riðli en United og Young Boys með 3 stig og Villarreal 1. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann Sjá meira
Manchester United og Atalanta mætast í mikilvægum leik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Liðin munu svo mætast að nýju á Ítalíu 2. nóvember. Roskana Malinovskiy, eiginkona miðjumannsins Ruslan Malinovskiy, segir á Instagram að brunaviðvörunarkerfið á The Edwardian Manchester hótelinu hafi eyðilagt nóttina fyrir leikmönnum: „Nóttin í Manchester helvíti líkust. Yfir nóttina fór brunaviðvörunarkerfið fimm sinnum í gang af fullum krafti,“ skrifaði hún. „Þetta gerðist akkúrat þegar liðið kom, og bara um nóttina! Haldið þið að þetta sé bara slys? Það held ég ekki,“ skrifaði Roskana og bætti við: „Ég vona að stuðningsmenn okkar styðji liðið í heimaleiknum og kannski gerist óvænt það sama á ítölsku hóteli.“ Annar gestur greindi frá því á Twitter að brunaviðvörunarkerfið hefði farið í gang sex sinnum. @RadissonHotels When you stay in the same hotel as the @ManUtd opposition the night before a big game of course you are rudely woken by 04:51, 05:00, 05:36 and 06:11 Fire Alarms! #ManUtd #Atalanta #UCL #isthisreally5star #furious— Lorraine Duarte (@Mrs_Duarte) October 20, 2021 Leikur United og Atalanta hefst klukkan 19 í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Atalanta er með 4 stig í F-riðli en United og Young Boys með 3 stig og Villarreal 1. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann Sjá meira