Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram | Villareal skoraði fjögur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2021 21:15 Bæjarar skoruðu fjögur undir lok leiks. Carlos Rodrigues/Getty Images Bayern München vann 4-0 sigur á Benfica er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Villareal skoraði einnig fjögur mörk í Sviss. Þegar tvö mörk höfðu verið tekin af Bæjurum í Portúgal var eflaust farið að fara um gestina frá Þýskalandi. Þegar tuttugu mínútur lifðu leiks fann Leroy Sané netmöskvana með frábæru marki úr aukaspyrnu og kom gestunum frá Bæjaralandi yfir. Bayern have scored in 25 successive Champions League matches - to extend their club record... @FCBayern have scored in 84 successive games in all competitions #UCL pic.twitter.com/bGcsVZAy0V— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 20, 2021 Everton varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark tíu mínútum síðar og tveimur mínútum síðar kom Robert Lewandoski gestunum í 3-0. Það var svo Sané sem bætti við öðru marki sínu og fjórða marki Bayern á 84. mínútu. Lokatölur á Drekavöllum í Portúgal 0-4. Í hinum leik riðilsins hafði Barcelona unnið 1-0 sigur fyrr í kvöld. Staðan í riðlinum er þannig að Bayern er með fullt hús stiga og markatöluna 12-0 að loknum þremur umferðum. Benfica er með fjögur stig og Barcelona í þriðja sæti með þrjú stig. Villareal vann öruggan 4-1 útisigur á Young Boys frá Sviss í F-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld. Spánverjarnir halda því í vonina um að komast upp úr riðlinum en Manchester United vann dramatískan 3-2 sigur á Atalanta í kvöld. Þá gerðu Lille og Sevilla markalaust jafntefli í G-riðli. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Meistaradeildar-Ronaldo kom Manchester United til bjargar Manchester United kom til baka og vann Atalanta 3-2 á Old Trafford í Meistaradeild Evrópu eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik. Aftur tryggði Cristiano Ronaldo sigur Man Utd sem er óvænt komið á topp F-riðils Meistaradeildarinnar. 20. október 2021 20:55 Chelsea rúllaði yfir Malmö Chelsea átti ekki í teljandi vandræðum með Malmö er liðin mættust á Brúnni í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld, lokatölur 4-0 heimamönnum í vil. 20. október 2021 21:00 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Sjá meira
Þegar tvö mörk höfðu verið tekin af Bæjurum í Portúgal var eflaust farið að fara um gestina frá Þýskalandi. Þegar tuttugu mínútur lifðu leiks fann Leroy Sané netmöskvana með frábæru marki úr aukaspyrnu og kom gestunum frá Bæjaralandi yfir. Bayern have scored in 25 successive Champions League matches - to extend their club record... @FCBayern have scored in 84 successive games in all competitions #UCL pic.twitter.com/bGcsVZAy0V— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 20, 2021 Everton varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark tíu mínútum síðar og tveimur mínútum síðar kom Robert Lewandoski gestunum í 3-0. Það var svo Sané sem bætti við öðru marki sínu og fjórða marki Bayern á 84. mínútu. Lokatölur á Drekavöllum í Portúgal 0-4. Í hinum leik riðilsins hafði Barcelona unnið 1-0 sigur fyrr í kvöld. Staðan í riðlinum er þannig að Bayern er með fullt hús stiga og markatöluna 12-0 að loknum þremur umferðum. Benfica er með fjögur stig og Barcelona í þriðja sæti með þrjú stig. Villareal vann öruggan 4-1 útisigur á Young Boys frá Sviss í F-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld. Spánverjarnir halda því í vonina um að komast upp úr riðlinum en Manchester United vann dramatískan 3-2 sigur á Atalanta í kvöld. Þá gerðu Lille og Sevilla markalaust jafntefli í G-riðli. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Meistaradeildar-Ronaldo kom Manchester United til bjargar Manchester United kom til baka og vann Atalanta 3-2 á Old Trafford í Meistaradeild Evrópu eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik. Aftur tryggði Cristiano Ronaldo sigur Man Utd sem er óvænt komið á topp F-riðils Meistaradeildarinnar. 20. október 2021 20:55 Chelsea rúllaði yfir Malmö Chelsea átti ekki í teljandi vandræðum með Malmö er liðin mættust á Brúnni í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld, lokatölur 4-0 heimamönnum í vil. 20. október 2021 21:00 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Sjá meira
Meistaradeildar-Ronaldo kom Manchester United til bjargar Manchester United kom til baka og vann Atalanta 3-2 á Old Trafford í Meistaradeild Evrópu eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik. Aftur tryggði Cristiano Ronaldo sigur Man Utd sem er óvænt komið á topp F-riðils Meistaradeildarinnar. 20. október 2021 20:55
Chelsea rúllaði yfir Malmö Chelsea átti ekki í teljandi vandræðum með Malmö er liðin mættust á Brúnni í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld, lokatölur 4-0 heimamönnum í vil. 20. október 2021 21:00