Þáttur fyrir alla fjölskylduna: „Þetta er vönduð vitleysa“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. október 2021 15:00 Steindi Jr. segir að loksins sé nú kominn fjölskylduþáttur, sem virkilega tikkar í það box. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Þátturinn Stóra sviðið fer af stað á Stöð 2 í kvöld. Hér er á ferðinni nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Steinunn Ólína leggur fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir. „Þeir þora öllu,“ sagði Steinunn Ólína í viðtali í Bítinu fyrr í dag. Í hverjum þætti fá þeir Steindi og Auðunn til sín þjóðþekkta einstaklinga sem aðstoða þá við að leysa þessar þrautir eftir sinni bestu getu. Á meðal þeirra sem koma fram eru Bríet, Saga Garðars, Ari Eldjárn, Jón Jónsson, Friðrik Dór og fleiri hæfileikaríkir Íslendingar. „Þetta er vönduð vitleysa,“ segir Steindi um verkefnið. Stóra sviðið nýr þáttur á Stöð 2.Vísir/Vilhelm Áskoranirnar eru allt frá kvikmyndagerð yfir í rómantík og þurfa þeir að leggja allt sitt í sölurnar til að vinna hylli áhorfenda sem síðan kjósa sigurvegara hvers þáttar fyrir sig. Áhorfendur í sal ráða svo úrslitunum. „Ég ræð ekkert hver vinnur,“ segir Steinunn Ólína, sem skemmti sér mjög vel við að stjórna þessum þætti. Stóra sviðið eru fyrstu sjónvarpsþættirnir sem hún tekur að sér í tvo áratugi. Frá tökum fyrir þættina.Vísir/Vilhelm Steinunn Ólína og Steindi ræddu þættina og það sem gerist á bak við tjöldin í viðtali í Bítinu. Sýnishorn úr þáttunum má svo sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Stóra sviðið Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr þættinum Stóra sviðið Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Steinunn Ólína leggur fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir. 18. október 2021 16:59 Steinunn Ólína snýr aftur í sjónvarp eftir tuttugu ára fjarveru Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er væntanleg aftur á skjá landsmanna en hún er ein þáttastjórnanda fjölskylduþáttarins Stóra sviðið sem sýndur verður á Stöð 2 í vetur. 14. september 2021 17:53 Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
„Þeir þora öllu,“ sagði Steinunn Ólína í viðtali í Bítinu fyrr í dag. Í hverjum þætti fá þeir Steindi og Auðunn til sín þjóðþekkta einstaklinga sem aðstoða þá við að leysa þessar þrautir eftir sinni bestu getu. Á meðal þeirra sem koma fram eru Bríet, Saga Garðars, Ari Eldjárn, Jón Jónsson, Friðrik Dór og fleiri hæfileikaríkir Íslendingar. „Þetta er vönduð vitleysa,“ segir Steindi um verkefnið. Stóra sviðið nýr þáttur á Stöð 2.Vísir/Vilhelm Áskoranirnar eru allt frá kvikmyndagerð yfir í rómantík og þurfa þeir að leggja allt sitt í sölurnar til að vinna hylli áhorfenda sem síðan kjósa sigurvegara hvers þáttar fyrir sig. Áhorfendur í sal ráða svo úrslitunum. „Ég ræð ekkert hver vinnur,“ segir Steinunn Ólína, sem skemmti sér mjög vel við að stjórna þessum þætti. Stóra sviðið eru fyrstu sjónvarpsþættirnir sem hún tekur að sér í tvo áratugi. Frá tökum fyrir þættina.Vísir/Vilhelm Steinunn Ólína og Steindi ræddu þættina og það sem gerist á bak við tjöldin í viðtali í Bítinu. Sýnishorn úr þáttunum má svo sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Stóra sviðið Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr þættinum Stóra sviðið Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Steinunn Ólína leggur fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir. 18. október 2021 16:59 Steinunn Ólína snýr aftur í sjónvarp eftir tuttugu ára fjarveru Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er væntanleg aftur á skjá landsmanna en hún er ein þáttastjórnanda fjölskylduþáttarins Stóra sviðið sem sýndur verður á Stöð 2 í vetur. 14. september 2021 17:53 Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fyrsta sýnishornið úr þættinum Stóra sviðið Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Steinunn Ólína leggur fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir. 18. október 2021 16:59
Steinunn Ólína snýr aftur í sjónvarp eftir tuttugu ára fjarveru Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er væntanleg aftur á skjá landsmanna en hún er ein þáttastjórnanda fjölskylduþáttarins Stóra sviðið sem sýndur verður á Stöð 2 í vetur. 14. september 2021 17:53