Vandræði Börsunga halda áfram: De Jong frá næstu vikurnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. október 2021 19:31 Frenkie De Jong í leiknum gegn Real Madríd um liðna helgi. Urbanandsport/Getty Images Hollenski miðjumaðurinn Frenkie de Jong þurfti að yfirgefa völlinn vegna meiðsla er Barcelona tapaði 2-1 fyrir Real Madríd í El Clásíco um helgina. Tognaði hann aftan í læri og verður frá næstu vikurnar. Það hefur hvorki gengið né rekið hjá Ronald Koeman og lærisveinum hans í Barcelona það sem af er tímabili. Eftir súrt 2-1 tap gegn erkifjendum sínum í Real Madríd um helgina er liðið í 9. sæti, sex stigum á eftir toppliði Real Sociedad og fimm á eftir Real sem á leik til góða. Frenkie de Jong hefur verið mikilvægur hlekkur í annars þunnskipuðu liði Börsunga á leiktíðinni en ljóst er að Koeman getur ekki valið landa sinn í næstu leiki þar sem De Jong tognaði aftan í læri í tapinu um helgina. Koeman er ekki vinsæll þessa dagana og fékk hann það óþvegið frá stuðningsmönnum félagsins að loknum leik helgarinnar. Hvernig hann mun leysa vandræðin á miðsvæði liðsins án De Jong verður einfaldlega koma í ljós en það er ljóst að Koeman er að renna út á tíma og talið er einkar ólíklegt að hann verði enn við stjórnvölin er tímabilinu lýkur í vor. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir „Ekki hægt að vera undir meiri pressu en ég er núna“ Barcelona fær Real Madrid í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun og Ronald Koeman, stjóri Barcelona, veit nákvæmlega hversu mikla þýðingu leikurinn gæti haft fyrir framtíð sína. 23. október 2021 23:31 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Það hefur hvorki gengið né rekið hjá Ronald Koeman og lærisveinum hans í Barcelona það sem af er tímabili. Eftir súrt 2-1 tap gegn erkifjendum sínum í Real Madríd um helgina er liðið í 9. sæti, sex stigum á eftir toppliði Real Sociedad og fimm á eftir Real sem á leik til góða. Frenkie de Jong hefur verið mikilvægur hlekkur í annars þunnskipuðu liði Börsunga á leiktíðinni en ljóst er að Koeman getur ekki valið landa sinn í næstu leiki þar sem De Jong tognaði aftan í læri í tapinu um helgina. Koeman er ekki vinsæll þessa dagana og fékk hann það óþvegið frá stuðningsmönnum félagsins að loknum leik helgarinnar. Hvernig hann mun leysa vandræðin á miðsvæði liðsins án De Jong verður einfaldlega koma í ljós en það er ljóst að Koeman er að renna út á tíma og talið er einkar ólíklegt að hann verði enn við stjórnvölin er tímabilinu lýkur í vor.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir „Ekki hægt að vera undir meiri pressu en ég er núna“ Barcelona fær Real Madrid í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun og Ronald Koeman, stjóri Barcelona, veit nákvæmlega hversu mikla þýðingu leikurinn gæti haft fyrir framtíð sína. 23. október 2021 23:31 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
„Ekki hægt að vera undir meiri pressu en ég er núna“ Barcelona fær Real Madrid í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun og Ronald Koeman, stjóri Barcelona, veit nákvæmlega hversu mikla þýðingu leikurinn gæti haft fyrir framtíð sína. 23. október 2021 23:31
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn