Westbrook og Davis drógu Lakers-vagninn í fjarveru LeBrons Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. október 2021 07:30 Russell Westbrook og Anthony Davis fallast í faðma eftir sigur Los Angeles Lakers á San Antonio Spurs. getty/Ronald Cortes Russell Westbrook átti sinn besta leik í treyju Los Angeles Lakers þegar liðið vann San Antonio Spurs, 121-125, eftir framlengingu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Westbrook átti erfitt uppdráttar í sínum fyrstu leikjum með Lakers en lék vel gegn San Antonio. Hann skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Russ.33 points10 rebounds8 assists3 steals@Lakers OT win pic.twitter.com/RJvmCV5Jdr— NBA (@NBA) October 27, 2021 Anthony Davis skoraði 35 stig og tók sautján fráköst fyrir Lakers sem lék án LeBrons James sem er meiddur. Jakob Poetl var atkvæðamestur hjá San Antonio með 27 stig og sautján fráköst. What a big-man duel in San Antonio @AntDavis23: 35 points, 17 boards, 4 blocks, W@JakobPoeltl: 27 points (13-17 FGM), 14 boards, 3 blocks pic.twitter.com/UrJDDLGbIo— NBA (@NBA) October 27, 2021 New York Knicks vann langþráðan sigur á Philadelphia 76ers, 112-99. Þetta var fyrsti sigur Knicks á Sixers síðan 12. apríl 2017. Sixers hafði unnið fimmtán leiki í röð gegn Knicks áður en kom að leiknum í Madison Square Garden í nótt. Kemba Walker skoraði nítján stig fyrir Knicks og Evan Fournier átján. Julius Randle var með sextán stig, ellefu fráköst og sjö stoðsendingar. Tobias Harris skoraði 23 stig fyrir Sixers, tók níu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Joel Embiid náði sér ekki á strik, skoraði aðeins fjórtán stig og bara tvær körfur. @KembaWalker (19 PTS, 5 AST, 5 3PM, 2 STL) powers the @nyknicks to a 3-1 record! pic.twitter.com/1CPZp7NJNZ— NBA (@NBA) October 27, 2021 Nikola Jokic, besti leikmaður síðasta tímabils, fór meiddur af velli í fyrri hálfleik þegar Denver Nuggets tapaði fyrir Utah Jazz, 122-110. Á þeim fimmtán mínútum sem Jokic spilaði skoraði hann 24 stig, tók sex fráköst og gaf sex stoðsendingar. Sjö leikmenn Utah skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Rudy Gobert nýtti sér fjarveru Jokic vel, skoraði 23 stig og tók sextán fráköst. Donovan Mitchell var með 22 stig. Utah hefur unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu. The @utahjazz move the ball.Gobert slams it down.23 and 16 for Rudy.. 3-0 for Utah! pic.twitter.com/xQ9ZHhrrUx— NBA (@NBA) October 27, 2021 Úrslitin í nótt San Antonio 121-125 LA Lakers NY Knicks 112-99 Philadelphia Utah 122-110 Denver Oklahoma 98-106 Golden State Dallas 116-106 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Fleiri fréttir Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjá meira
Westbrook átti erfitt uppdráttar í sínum fyrstu leikjum með Lakers en lék vel gegn San Antonio. Hann skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Russ.33 points10 rebounds8 assists3 steals@Lakers OT win pic.twitter.com/RJvmCV5Jdr— NBA (@NBA) October 27, 2021 Anthony Davis skoraði 35 stig og tók sautján fráköst fyrir Lakers sem lék án LeBrons James sem er meiddur. Jakob Poetl var atkvæðamestur hjá San Antonio með 27 stig og sautján fráköst. What a big-man duel in San Antonio @AntDavis23: 35 points, 17 boards, 4 blocks, W@JakobPoeltl: 27 points (13-17 FGM), 14 boards, 3 blocks pic.twitter.com/UrJDDLGbIo— NBA (@NBA) October 27, 2021 New York Knicks vann langþráðan sigur á Philadelphia 76ers, 112-99. Þetta var fyrsti sigur Knicks á Sixers síðan 12. apríl 2017. Sixers hafði unnið fimmtán leiki í röð gegn Knicks áður en kom að leiknum í Madison Square Garden í nótt. Kemba Walker skoraði nítján stig fyrir Knicks og Evan Fournier átján. Julius Randle var með sextán stig, ellefu fráköst og sjö stoðsendingar. Tobias Harris skoraði 23 stig fyrir Sixers, tók níu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Joel Embiid náði sér ekki á strik, skoraði aðeins fjórtán stig og bara tvær körfur. @KembaWalker (19 PTS, 5 AST, 5 3PM, 2 STL) powers the @nyknicks to a 3-1 record! pic.twitter.com/1CPZp7NJNZ— NBA (@NBA) October 27, 2021 Nikola Jokic, besti leikmaður síðasta tímabils, fór meiddur af velli í fyrri hálfleik þegar Denver Nuggets tapaði fyrir Utah Jazz, 122-110. Á þeim fimmtán mínútum sem Jokic spilaði skoraði hann 24 stig, tók sex fráköst og gaf sex stoðsendingar. Sjö leikmenn Utah skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Rudy Gobert nýtti sér fjarveru Jokic vel, skoraði 23 stig og tók sextán fráköst. Donovan Mitchell var með 22 stig. Utah hefur unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu. The @utahjazz move the ball.Gobert slams it down.23 and 16 for Rudy.. 3-0 for Utah! pic.twitter.com/xQ9ZHhrrUx— NBA (@NBA) October 27, 2021 Úrslitin í nótt San Antonio 121-125 LA Lakers NY Knicks 112-99 Philadelphia Utah 122-110 Denver Oklahoma 98-106 Golden State Dallas 116-106 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
San Antonio 121-125 LA Lakers NY Knicks 112-99 Philadelphia Utah 122-110 Denver Oklahoma 98-106 Golden State Dallas 116-106 Houston
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Fleiri fréttir Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn