Tólf manna óhefðbundin fjölskylda við Esjuna Stefán Árni Pálsson skrifar 28. október 2021 12:31 Linda Mjöll býr með fjölskyldu sinni við Esjuna. Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. Í síðasta þætti kynnti Ingileif sér mismunandi fjölskyldumynstur sem þekkist í samfélaginu í dag. Ingileif hitti Lindu Mjöll á heimavelli hennar, við Esjuna. Linda bjó á Englandi í tuttugu og fimm ár áður en hún flutti til Íslands. Hún er fyrrum leikmyndahönnuður sem ákvað að breyta um takt í lífinu. Hún flutti í gamla hlöðu og byrjaði nýtt líf með nýrri tegund af fjölskyldu. „Ég sagði sannarlega bless við gamla lífið því ég tók eftir að það vantaði svo mikið upp á,“ segir Linda. Þróaðist með Covid „Við erum andlega fjölskyldan, fjölskylda sem er að verða vitni að sjálfinu og vill nálgast það á einhvern máta,“ segir Linda en það var ekki upphaflega markmiðið að stofna þetta nýja fjölskyldumynstur heldur þróuðust hlutirnir smátt og smátt. „Þetta fer að vaxa sem svona jarðtengd miðstöð. Svo kemur Covid og þá hættir allt sem heitir eðlilegur raunveruleiki. Verur og vinir sem hafa yfirleitt fært sig út um allan heim kjósa að vera hér. Vinir á Íslandi sem eru að skoða sjálfa sig hafa fundið hér stað til þess að nálgast mig og staðinn og búa hér. Áður en ég veit af erum við orðin tólf.“ Klippa: Tólf manna óhefðbundin fjölskylda við Esjuna Afbrigði Esjan Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Sjá meira
Í síðasta þætti kynnti Ingileif sér mismunandi fjölskyldumynstur sem þekkist í samfélaginu í dag. Ingileif hitti Lindu Mjöll á heimavelli hennar, við Esjuna. Linda bjó á Englandi í tuttugu og fimm ár áður en hún flutti til Íslands. Hún er fyrrum leikmyndahönnuður sem ákvað að breyta um takt í lífinu. Hún flutti í gamla hlöðu og byrjaði nýtt líf með nýrri tegund af fjölskyldu. „Ég sagði sannarlega bless við gamla lífið því ég tók eftir að það vantaði svo mikið upp á,“ segir Linda. Þróaðist með Covid „Við erum andlega fjölskyldan, fjölskylda sem er að verða vitni að sjálfinu og vill nálgast það á einhvern máta,“ segir Linda en það var ekki upphaflega markmiðið að stofna þetta nýja fjölskyldumynstur heldur þróuðust hlutirnir smátt og smátt. „Þetta fer að vaxa sem svona jarðtengd miðstöð. Svo kemur Covid og þá hættir allt sem heitir eðlilegur raunveruleiki. Verur og vinir sem hafa yfirleitt fært sig út um allan heim kjósa að vera hér. Vinir á Íslandi sem eru að skoða sjálfa sig hafa fundið hér stað til þess að nálgast mig og staðinn og búa hér. Áður en ég veit af erum við orðin tólf.“ Klippa: Tólf manna óhefðbundin fjölskylda við Esjuna
Afbrigði Esjan Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Sjá meira