Skýrist um áramótin hvort bólusetja megi 5-11 ára börn á Íslandi Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 29. október 2021 12:15 Bóluefni Pfizer er það sem verið er að meta hvort bólusetja eigi 5-11 ára börn með. Getty/Artur Widak Það skýrist væntanlega ekki fyrr en eftir tvo mánuði hvort að bóluefni Pfizer verði leyft hér á landi fyrir börn á aldrinum 5 til 11 ára. Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu er með málið til umfjöllunar. Sérfræðingar bandarísku matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) mæltu í vikunni með því að börn á aldrinum fimm til ellefu ára verði bólusett við kórónuveirunni með bóluefni Pfizer. Búist er við að byrjað verði að bólusetja börn allt niður í fimm ára þar í landi strax í næstu viku. Frá því að Delta afbrigði kórónuveirunnar hóf að breiðast út hafa börn smitast af kórónuveirunni í meira mæli. Forsvarsmenn fyrirtækisins óskuðu því eftir leyfinu þar sem þeir telja að bólusetningar barna á þessum aldri geti tryggt það að skólar haldist opnir og samfélagið gangandi. Á Íslandi hafa börn líkt og annars staðar í auknu mæli greinst með veiruna. Aðeins hefur þó verið heimilt að bólusetja börn tólf ára og eldri gegn veirunni. Lyfjastofnun segir í svari til fréttastofu að í skoðun sé hvort að gefið verði leyfi fyrir því að nota bóluefni Pfizers fyrir aldurshópinn 5-11 ára hér á landi. Reiknað er með að niðurstaða geti legið fyrir eftir um tvo mánuði. Verði niðurstaða nefndarinnar jákvæð sé það yfirvalda í hverju landi að ákveða hvort boðið verður upp á bólusetningu fyrir börn á þessum aldri. Hérlendis er það ákvörðun sóttvarnalæknis. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Mæla með bólusetningu barna niður í fimm ára Sérfræðingar bandarísku matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) mæla með því að börn á aldrinum fimm til ellefu ára verði bólusett við kórónuveirunni með bóluefni Pfizer. 26. október 2021 22:45 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira
Sérfræðingar bandarísku matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) mæltu í vikunni með því að börn á aldrinum fimm til ellefu ára verði bólusett við kórónuveirunni með bóluefni Pfizer. Búist er við að byrjað verði að bólusetja börn allt niður í fimm ára þar í landi strax í næstu viku. Frá því að Delta afbrigði kórónuveirunnar hóf að breiðast út hafa börn smitast af kórónuveirunni í meira mæli. Forsvarsmenn fyrirtækisins óskuðu því eftir leyfinu þar sem þeir telja að bólusetningar barna á þessum aldri geti tryggt það að skólar haldist opnir og samfélagið gangandi. Á Íslandi hafa börn líkt og annars staðar í auknu mæli greinst með veiruna. Aðeins hefur þó verið heimilt að bólusetja börn tólf ára og eldri gegn veirunni. Lyfjastofnun segir í svari til fréttastofu að í skoðun sé hvort að gefið verði leyfi fyrir því að nota bóluefni Pfizers fyrir aldurshópinn 5-11 ára hér á landi. Reiknað er með að niðurstaða geti legið fyrir eftir um tvo mánuði. Verði niðurstaða nefndarinnar jákvæð sé það yfirvalda í hverju landi að ákveða hvort boðið verður upp á bólusetningu fyrir börn á þessum aldri. Hérlendis er það ákvörðun sóttvarnalæknis.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Mæla með bólusetningu barna niður í fimm ára Sérfræðingar bandarísku matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) mæla með því að börn á aldrinum fimm til ellefu ára verði bólusett við kórónuveirunni með bóluefni Pfizer. 26. október 2021 22:45 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira
Mæla með bólusetningu barna niður í fimm ára Sérfræðingar bandarísku matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) mæla með því að börn á aldrinum fimm til ellefu ára verði bólusett við kórónuveirunni með bóluefni Pfizer. 26. október 2021 22:45