LeBron og Melo skutu Cavaliers í kaf Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2021 10:00 Carmelo Anthony og LeBron James voru heitir í nótt. Kevork Djansezian/Getty Images LeBron James og Carmelo Anthony settu niður fimmtíu af 113 stigum Los Angels Lakers er liðið sigraði Cleveland Cavaliers í nótt, 113-101. Alls fóru fram sjö leikir í nótt. Cavaliers byrjuðu leikinn betur og leiddu með sjö stigum að loknum fyrsta leikhluta, en það var líka eini leikhlutinn sem þeir unnu. LeBron James setti 26 stig fyrir Lakers og Melo 24, en af þessum 24 stigum komu 18 fyrir utan þriggja stiga línuna. Melo setti niður sex af átta þriggja stiga skotum. 26 from @KingJames24 from @carmeloanthonyThe @Lakers pick up the win as LeBron and Melo combine for 50! pic.twitter.com/kDISMsSErp— NBA (@NBA) October 30, 2021 Brooklyn Nets vann nauman sjö stiga sigur gegn Indiana Pacers, 105-98. Eftir dapran fyrsta leikhluta snéru Brooklyn menn taflinu sér í hag og náðu góðri forystu í öðrum og þriðja leikhluta. James Harden var stigahæstur í liði Brooklyn með 29 stig, en af þessum 29 stigum komu 16 af vítalínunni. Hann tók einnig átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. Í liði Indiana var það Torrey Craig sem var atkvæðamestur með 28 stig, 11 fráköst og þrjár stoðsendingar. James Harden, Kevin Durant and LaMarcus Aldridge combine for 72 PTS as the @BrooklynNets take the win!James Harden: 29 PTS, 8 REB, 8 ASTKevin Durant: 22 PTS, 11 REB, 7 ASTLaMarcus Aldridge: 21 PTS, 8 REBTorrey Craig: 28 PTS, 11 REB pic.twitter.com/wNFBt8iLYN— NBA (@NBA) October 30, 2021 Þá mættust Orlando Magic og Toronto Raptors í æsispennandi leik sem endaði með eins stigs sigri Toronto, 110-109. Það virtist ekkert geta skilið liðin að, en þegar komið var að lokaleikhlutanum höfðu liðsmenn Orlando eins stigs forystu, 78-77. Toronto leiddu með átta stigum þegar tæp ein og hálf mínúta var til leiksloka, en Orlando menn skoruðu sjö stig í röð og staðan var 110-109 þegar rúm hálf mínúta var eftir. Cole Anthony fékk tækifæri til að stela sigrinum með flautukörfu, en skota hans geigaði og Toronto Raptors fór með sigur af hólmi. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀The @Raptors hold on to defend homecourt against the Magic!Scottie Barnes: 21 PTS, 9 REBFred VanVleet: 19 PTS, 6 ASTGary Trent Jr.: 19 PTS, 3 REBCole Anthony: 24 PTS, 5 REB, 5 AST, 5 3PM pic.twitter.com/v7WCHmYNxM— NBA (@NBA) October 30, 2021 Úrslit næturinnar Orlando Magic 109-110 Toronto Raptors Indiana Pacers 98-105 Brooklyn Nets Charlotte Hornets 99-114 Miami Heat Sacramento Kings 113-109 New Orleans Pelicans Dallas Mavericks 75-106 Denver Nuggets Los Angeles Clippers 92-111 Portland Trailblazers Cleveland Cavaliers 101-113 Los Angeles Lakers Körfubolti NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Cavaliers byrjuðu leikinn betur og leiddu með sjö stigum að loknum fyrsta leikhluta, en það var líka eini leikhlutinn sem þeir unnu. LeBron James setti 26 stig fyrir Lakers og Melo 24, en af þessum 24 stigum komu 18 fyrir utan þriggja stiga línuna. Melo setti niður sex af átta þriggja stiga skotum. 26 from @KingJames24 from @carmeloanthonyThe @Lakers pick up the win as LeBron and Melo combine for 50! pic.twitter.com/kDISMsSErp— NBA (@NBA) October 30, 2021 Brooklyn Nets vann nauman sjö stiga sigur gegn Indiana Pacers, 105-98. Eftir dapran fyrsta leikhluta snéru Brooklyn menn taflinu sér í hag og náðu góðri forystu í öðrum og þriðja leikhluta. James Harden var stigahæstur í liði Brooklyn með 29 stig, en af þessum 29 stigum komu 16 af vítalínunni. Hann tók einnig átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. Í liði Indiana var það Torrey Craig sem var atkvæðamestur með 28 stig, 11 fráköst og þrjár stoðsendingar. James Harden, Kevin Durant and LaMarcus Aldridge combine for 72 PTS as the @BrooklynNets take the win!James Harden: 29 PTS, 8 REB, 8 ASTKevin Durant: 22 PTS, 11 REB, 7 ASTLaMarcus Aldridge: 21 PTS, 8 REBTorrey Craig: 28 PTS, 11 REB pic.twitter.com/wNFBt8iLYN— NBA (@NBA) October 30, 2021 Þá mættust Orlando Magic og Toronto Raptors í æsispennandi leik sem endaði með eins stigs sigri Toronto, 110-109. Það virtist ekkert geta skilið liðin að, en þegar komið var að lokaleikhlutanum höfðu liðsmenn Orlando eins stigs forystu, 78-77. Toronto leiddu með átta stigum þegar tæp ein og hálf mínúta var til leiksloka, en Orlando menn skoruðu sjö stig í röð og staðan var 110-109 þegar rúm hálf mínúta var eftir. Cole Anthony fékk tækifæri til að stela sigrinum með flautukörfu, en skota hans geigaði og Toronto Raptors fór með sigur af hólmi. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀The @Raptors hold on to defend homecourt against the Magic!Scottie Barnes: 21 PTS, 9 REBFred VanVleet: 19 PTS, 6 ASTGary Trent Jr.: 19 PTS, 3 REBCole Anthony: 24 PTS, 5 REB, 5 AST, 5 3PM pic.twitter.com/v7WCHmYNxM— NBA (@NBA) October 30, 2021 Úrslit næturinnar Orlando Magic 109-110 Toronto Raptors Indiana Pacers 98-105 Brooklyn Nets Charlotte Hornets 99-114 Miami Heat Sacramento Kings 113-109 New Orleans Pelicans Dallas Mavericks 75-106 Denver Nuggets Los Angeles Clippers 92-111 Portland Trailblazers Cleveland Cavaliers 101-113 Los Angeles Lakers
Orlando Magic 109-110 Toronto Raptors Indiana Pacers 98-105 Brooklyn Nets Charlotte Hornets 99-114 Miami Heat Sacramento Kings 113-109 New Orleans Pelicans Dallas Mavericks 75-106 Denver Nuggets Los Angeles Clippers 92-111 Portland Trailblazers Cleveland Cavaliers 101-113 Los Angeles Lakers
Körfubolti NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira