Sektaður fyrir að kasta bolta upp í stúku Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. október 2021 12:31 Kevin Durant þarf að opna veskið. Mike Stobe/Getty Images Körfuboltamaðurinn Kevin Durant, sem leikur með Brooklyn Nets í NBA-deildinni, hefur verið sektaður um 25.000 Bandaríkjadali fyrir að henda boltanum upp í stúku í sigri liðsins gegn Indiana Pacers aðfaranótt laugardags. Durant og félagar unnu nauman sjö stiga sigur gegn Pacers, 105-98. Í þriðja leikluta brást leikmaðurinn illa við þegar brotið var á honum og fleygði boltanum upp í stúku. Þegar deildin skoðaði atvikið aftur í endursýningu sögðu þeir að líklega hefði Durant átt að fá útilokun frá leiknum, en dómarar leiksins mátu það ekki svo að hann hafi kastað boltanum af afli og því fékk Durant að halda leik áfram. Í viðtali eftir leik sagðist Durant hafa ætlað sér að kasta boltanum í spjaldið en ekki hitt. Hann viðurkennir þó að hann viti vel að hann megi ekki láta svona. „Ég hélt að ég væri einn í salnum eða í áhugamannaleik, ekki NBA-leik. Ég má ekki gera þetta því ég hefði getað kostað liðið mitt leikinn. Þetta gerist ekki aftur. Vonandi.“ Durant fined $25K for throwing ball into stands https://t.co/oK64ySq7Ba— NBA on Scoreboard Page (@NBAonSP) October 30, 2021 NBA Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Sjá meira
Durant og félagar unnu nauman sjö stiga sigur gegn Pacers, 105-98. Í þriðja leikluta brást leikmaðurinn illa við þegar brotið var á honum og fleygði boltanum upp í stúku. Þegar deildin skoðaði atvikið aftur í endursýningu sögðu þeir að líklega hefði Durant átt að fá útilokun frá leiknum, en dómarar leiksins mátu það ekki svo að hann hafi kastað boltanum af afli og því fékk Durant að halda leik áfram. Í viðtali eftir leik sagðist Durant hafa ætlað sér að kasta boltanum í spjaldið en ekki hitt. Hann viðurkennir þó að hann viti vel að hann megi ekki láta svona. „Ég hélt að ég væri einn í salnum eða í áhugamannaleik, ekki NBA-leik. Ég má ekki gera þetta því ég hefði getað kostað liðið mitt leikinn. Þetta gerist ekki aftur. Vonandi.“ Durant fined $25K for throwing ball into stands https://t.co/oK64ySq7Ba— NBA on Scoreboard Page (@NBAonSP) October 30, 2021
NBA Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum