„Erfitt að spila á móti gömlum liðsfélögum“ Atli Arason skrifar 3. nóvember 2021 23:31 Kamilla Sól (t.h.) í leik með Njarðvík en hún lék áður með Keflavík. Vísir/Bára Dröfn Kamilla Sól Viktorsdóttir, leikmaður Njarðvíkur, var ánægð með 77-70 sigur Njarðvíkur á Keflavík, sem var samt sem áður sérstakur fyrir hana. Kamilla Sól er uppalin í Keflavík og lék 6 leiki með liðinu á síðasta tímabili áður en hún skipti yfir til Njarðvíkur. „Þetta var sætur sigur en það var erfitt að spila á móti gömlum liðsfélögum og vinkonum mínum, það var smá áhugavert en sætur sigur,“ sagði Kamilla í viðtali við Vísi eftir leik. „Mér fannst það smá skrítið, sérstaklega því ég þekki þær svo vel en kannski er það bara betra að þekkja þær svona vel en þá veit maður hvernig á að dekka þær og þekkir inn á styrkleika þeirra og veikleika.“ Njarðvíkingar voru vel undirbúnar fyrir leikinn í kvöld gegn Keflavík en það var ekkert sem kom Kamillu á óvart í leik andstæðingana. „Nei í rauninni ekki. Við vissum nákvæmlega hver þeirra styrkleiki er, þær vilja leita að Dani [Wallen] undir körfunni og Anna Ingunn er mjög góð skyta sem leitar að skotinu. Við vildum helst stoppa það og það gekk svona vel,“ svaraði Kamilla, aðspurð af því hvort eitthvað hafi komið Njarðvíkingum á óvart í leikskipulagi Keflavíkur í kvöld. Kamilla var ekki í nokkrum vafa að öflugur varnarleikur hjá Njarðvík hafi verið það sem skilaði þeim sigri í kvöld. „Vörnin. Þær eru að meðaltali í 85 stigum í leik en við héldum þeim í 70 stigum þrátt fyrir að nokkrar körfur komu í lokin sem við hefðum átt að koma í veg fyrir. Vörnin okkar var frábær í dag og það er það sem vann leikinn,“ sagði Kamilla Sól Viktorsdóttir, leikmaður Njarðvíkur, að lokum. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
„Þetta var sætur sigur en það var erfitt að spila á móti gömlum liðsfélögum og vinkonum mínum, það var smá áhugavert en sætur sigur,“ sagði Kamilla í viðtali við Vísi eftir leik. „Mér fannst það smá skrítið, sérstaklega því ég þekki þær svo vel en kannski er það bara betra að þekkja þær svona vel en þá veit maður hvernig á að dekka þær og þekkir inn á styrkleika þeirra og veikleika.“ Njarðvíkingar voru vel undirbúnar fyrir leikinn í kvöld gegn Keflavík en það var ekkert sem kom Kamillu á óvart í leik andstæðingana. „Nei í rauninni ekki. Við vissum nákvæmlega hver þeirra styrkleiki er, þær vilja leita að Dani [Wallen] undir körfunni og Anna Ingunn er mjög góð skyta sem leitar að skotinu. Við vildum helst stoppa það og það gekk svona vel,“ svaraði Kamilla, aðspurð af því hvort eitthvað hafi komið Njarðvíkingum á óvart í leikskipulagi Keflavíkur í kvöld. Kamilla var ekki í nokkrum vafa að öflugur varnarleikur hjá Njarðvík hafi verið það sem skilaði þeim sigri í kvöld. „Vörnin. Þær eru að meðaltali í 85 stigum í leik en við héldum þeim í 70 stigum þrátt fyrir að nokkrar körfur komu í lokin sem við hefðum átt að koma í veg fyrir. Vörnin okkar var frábær í dag og það er það sem vann leikinn,“ sagði Kamilla Sól Viktorsdóttir, leikmaður Njarðvíkur, að lokum.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira