Demókratinn hélt velli í New Jersey Þorgils Jónsson skrifar 3. nóvember 2021 23:42 Phil Murphy var naumlega endurkjörinn ríkisstjóri New Jersey. Mark Makela/Getty Images Demókratinn Philip Murphy mun sitja annað tímabil sem ríkisstjóri í New Jersey, en hann sigraði repúblikanann Jack Ciattarelli afar naumlega. Kosningarnar fóru fram í gær, en svo mjótt var á munum að hann var ekki lýstur sigurvegari fyrr en í kvöld, þegar um 90% atkvæða höfðu verið talin. Þá munaði tæpum 20.000 atkvæðum milli frambjóðendanna, eða um 0,8%. Demókratar geta því andað léttar, en flokksbróðir hans Terry McAuliffe tapaði ríkisstjórastólnum í Virginíuríki til repúblikanans Glenn Youngkin í gær. Fyrirfram var búist við öruggum sigri Murphys, enda New Jersey jafnan hneigst að demókrötum, en strangar aðgerðir hans í Covid-faraldrinum öfluðu honum lítilla vinsælda. Auk þess þykir fylgistap Joe Bidens forseta sýna veika stöðu demókrata á landsvísu. Niðurstaða kosninganna í gær ætti að hringja viðvörunarbjöllum fyrir demókrata í aðdraganda þingkosninga sem fara fram á næsta ári. Mun útkoman úr umbótalögum Bidens sem liggja nú fyrir þinginu sennilega ráða miklu þar um. Eftir að tapið í Virginíu lá fyrir sagði Biden að ljóst væri að fólk sé ósátt og í óvissum en hann sór þó að halda sínu striki og berjast fyrir að koma stefnumálum sínum í gegnum þingið. Bandaríkin Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Píratar kjósa formann í lok mánaðar Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Sjá meira
Kosningarnar fóru fram í gær, en svo mjótt var á munum að hann var ekki lýstur sigurvegari fyrr en í kvöld, þegar um 90% atkvæða höfðu verið talin. Þá munaði tæpum 20.000 atkvæðum milli frambjóðendanna, eða um 0,8%. Demókratar geta því andað léttar, en flokksbróðir hans Terry McAuliffe tapaði ríkisstjórastólnum í Virginíuríki til repúblikanans Glenn Youngkin í gær. Fyrirfram var búist við öruggum sigri Murphys, enda New Jersey jafnan hneigst að demókrötum, en strangar aðgerðir hans í Covid-faraldrinum öfluðu honum lítilla vinsælda. Auk þess þykir fylgistap Joe Bidens forseta sýna veika stöðu demókrata á landsvísu. Niðurstaða kosninganna í gær ætti að hringja viðvörunarbjöllum fyrir demókrata í aðdraganda þingkosninga sem fara fram á næsta ári. Mun útkoman úr umbótalögum Bidens sem liggja nú fyrir þinginu sennilega ráða miklu þar um. Eftir að tapið í Virginíu lá fyrir sagði Biden að ljóst væri að fólk sé ósátt og í óvissum en hann sór þó að halda sínu striki og berjast fyrir að koma stefnumálum sínum í gegnum þingið.
Bandaríkin Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Píratar kjósa formann í lok mánaðar Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Sjá meira