Taldi sig eiga rétt á bólusetningarvottorði eftir meðferð hjá hómópata Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2021 16:45 Aaron Rodgers er frábær leikmaður og var kosinn mikilvægasti leikmaður NFL deildarinnar á síðustu leiktíð. AP/Rick Scuteri Það er talsvert fjaðrafok í kringum fréttirnar af kórónusmiti NFL-stjörnunnar Aaron Rodgers en hann missir af næsta leik liðsins um helgina. Aaron Rodgers var kosinn besti leikmaður NFL-deildarinnar á síðustu leiktíð og undir hans forystu hefur Green Bay Packers liðið nú unnið sjö leiki í röð. Þarna er því á ferðinni ein stærsta stjarna deildarinnar. #Packers QB Aaron Rodgers received homeopathic treatment from his personal doctor to raise his antibody levels and asked the NFL to review his status. The NFL, NFLPA and joint docs ruled him as unvaccinated. Now, he has COVID-19. More here: https://t.co/YtnH67bn18— Ian Rapoport (@RapSheet) November 3, 2021 Umræðan um bólusetningarvottorð leikmannsins hefur stolið fyrirsögnunum í gær og dag. Rodgers taldi sig sjálfan sig vera með ónæmi fyrir veirunni og var að berjast fyrir því að fá slíkan stimpil frá NFL-deildinni. Rodgers fó þó ekki í bólusetningu heldur fór hann í staðinn í það að styrkja ónæmiskerfið sitt í gegnum meðferð hjá hómópata. Hann hélt því síðan fram að með því ætti hann skilið að fá sömu réttindi og þeir sem höfðu fengið bólusetningu. Rodgers fór í umrædda meðferð fyrir tímabilið en eftir smitið hans í gær er ljóst að það gekk ekki alveg upp hjá honum. Viðræður milli NFL og Rodgers um þetta vottorð höfðu staðið yfir en á endanum fékk hann skiljanlega ekki bólusetningarvottorðið. Aaron Rodgers getting vaccinated pic.twitter.com/nFofDQqJ1K— NFL Memes (@NFL_Memes) November 3, 2021 Green Bay Packers segist hafa farið eftir öllum reglum sem gilda um óbólusetta leikmenn en í þau skipti sem Rodgers hefur sést opinberlega lítur ekki út fyrir að hann hafi haft miklar áhyggjur af smitvörnum. Rodgers á að hafa borið grímu þegar hann var innanhúss hjá Green Bay Packers en hann mætti grímulaus á alla fjölmiðlafundi. Aðrir leikmenn liðsins veittu bara viðtöl á fjarfundum. NFL deildin gaf það út að hún ætli að skoða betur verklag Packers mann í kringum aðalleikstjórnanda sinn. Rodgers missir af næsta leik Green Bay Packers liðsins og af því að hann var óbólusettur þarf hann að vera í einangrun í tíu daga. Hann mun ekki geta spilað aftur fyrr en í fyrsta lagi 13. nóvember næstkomandi. Here s the video on August 26th when Aaron Rodgers was directly asked if he had been vaccinated pic.twitter.com/kskQDRpWi8— Chancellor Johnson (@ChancellorTV) November 3, 2021 NFL Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Sjá meira
Aaron Rodgers var kosinn besti leikmaður NFL-deildarinnar á síðustu leiktíð og undir hans forystu hefur Green Bay Packers liðið nú unnið sjö leiki í röð. Þarna er því á ferðinni ein stærsta stjarna deildarinnar. #Packers QB Aaron Rodgers received homeopathic treatment from his personal doctor to raise his antibody levels and asked the NFL to review his status. The NFL, NFLPA and joint docs ruled him as unvaccinated. Now, he has COVID-19. More here: https://t.co/YtnH67bn18— Ian Rapoport (@RapSheet) November 3, 2021 Umræðan um bólusetningarvottorð leikmannsins hefur stolið fyrirsögnunum í gær og dag. Rodgers taldi sig sjálfan sig vera með ónæmi fyrir veirunni og var að berjast fyrir því að fá slíkan stimpil frá NFL-deildinni. Rodgers fó þó ekki í bólusetningu heldur fór hann í staðinn í það að styrkja ónæmiskerfið sitt í gegnum meðferð hjá hómópata. Hann hélt því síðan fram að með því ætti hann skilið að fá sömu réttindi og þeir sem höfðu fengið bólusetningu. Rodgers fór í umrædda meðferð fyrir tímabilið en eftir smitið hans í gær er ljóst að það gekk ekki alveg upp hjá honum. Viðræður milli NFL og Rodgers um þetta vottorð höfðu staðið yfir en á endanum fékk hann skiljanlega ekki bólusetningarvottorðið. Aaron Rodgers getting vaccinated pic.twitter.com/nFofDQqJ1K— NFL Memes (@NFL_Memes) November 3, 2021 Green Bay Packers segist hafa farið eftir öllum reglum sem gilda um óbólusetta leikmenn en í þau skipti sem Rodgers hefur sést opinberlega lítur ekki út fyrir að hann hafi haft miklar áhyggjur af smitvörnum. Rodgers á að hafa borið grímu þegar hann var innanhúss hjá Green Bay Packers en hann mætti grímulaus á alla fjölmiðlafundi. Aðrir leikmenn liðsins veittu bara viðtöl á fjarfundum. NFL deildin gaf það út að hún ætli að skoða betur verklag Packers mann í kringum aðalleikstjórnanda sinn. Rodgers missir af næsta leik Green Bay Packers liðsins og af því að hann var óbólusettur þarf hann að vera í einangrun í tíu daga. Hann mun ekki geta spilað aftur fyrr en í fyrsta lagi 13. nóvember næstkomandi. Here s the video on August 26th when Aaron Rodgers was directly asked if he had been vaccinated pic.twitter.com/kskQDRpWi8— Chancellor Johnson (@ChancellorTV) November 3, 2021
NFL Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Sjá meira