Xavi mættur til Barcelona Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. nóvember 2021 13:35 Xavi er að taka við Barcelona Simon Holmes/Getty Images Spænska stórveldið Barcelona hefur staðfest ráðningu goðsagnarinnar Xavi Hernandez í knattspyrnustjórastól félagsins. Katarska félagið Al Sadd hafði áður gefið út tilkynningu um að Xavi væri að taka við Barcelona og er þessi 41 árs gamli Spánverji nú mættur heim til Barcelona. Xavi sendi stuðningsmönnum spænska félagsins stutta orðsendingu á samfélagsmiðlum Barcelona í dag en hann verður kynntur opinberlega með pompi og pragt á Nou Camp á mánudag og mun ekki stýra Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í dag. It's Xavi! pic.twitter.com/0KbiZthg3A— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 6, 2021 Xavi er í guðatölu hjá Barcelona enda vann hann allt sem hægt var að vinna með félaginu. Er hann einn sigursælasti leikmaðurinn í sögu félagsins og var fyrirliði þess um tíma. Xavi er næstleikjahæstur í sögu Barcelona með 767 leiki. Spænski boltinn Tengdar fréttir Bjarki Már fór yfir hvað Xavi kemur með til Barcelona: „Ekki nóg að vinna 1-0, það á að jarða andstæðinginn“ Bjarki Már Ólafsson, leikgreinandi og þjálfari hjá Al Arabi í Katar, ræddi við Sky Sports um það sem þjálfarinn Xavi hefur fram að færa. Sá tók við stjórn uppeldisfélags síns Barcelona í gær og er búist við miklu af þessum 41 árs gamla Katalóna. 6. nóvember 2021 07:00 Xavi tekinn við Barcelona Xavi er tekinn við Barcelona. Al Sadd, félag Xavis í Katar, hefur staðfest þetta. 5. nóvember 2021 11:04 Xavi vill komast „heim“ á Nývang Allt bendir til þess að Barcelona goðsögnin Xavi taki við sem þjálfari spænska stórliðsins Barcelona á næstunni. Hann er í dag þjálfari Al Sadd í Katar en vonast til að liðin komist að samkomulagi svo hann komist „heim“ á Nývang í Katalóníu. 3. nóvember 2021 21:46 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira
Katarska félagið Al Sadd hafði áður gefið út tilkynningu um að Xavi væri að taka við Barcelona og er þessi 41 árs gamli Spánverji nú mættur heim til Barcelona. Xavi sendi stuðningsmönnum spænska félagsins stutta orðsendingu á samfélagsmiðlum Barcelona í dag en hann verður kynntur opinberlega með pompi og pragt á Nou Camp á mánudag og mun ekki stýra Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í dag. It's Xavi! pic.twitter.com/0KbiZthg3A— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 6, 2021 Xavi er í guðatölu hjá Barcelona enda vann hann allt sem hægt var að vinna með félaginu. Er hann einn sigursælasti leikmaðurinn í sögu félagsins og var fyrirliði þess um tíma. Xavi er næstleikjahæstur í sögu Barcelona með 767 leiki.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Bjarki Már fór yfir hvað Xavi kemur með til Barcelona: „Ekki nóg að vinna 1-0, það á að jarða andstæðinginn“ Bjarki Már Ólafsson, leikgreinandi og þjálfari hjá Al Arabi í Katar, ræddi við Sky Sports um það sem þjálfarinn Xavi hefur fram að færa. Sá tók við stjórn uppeldisfélags síns Barcelona í gær og er búist við miklu af þessum 41 árs gamla Katalóna. 6. nóvember 2021 07:00 Xavi tekinn við Barcelona Xavi er tekinn við Barcelona. Al Sadd, félag Xavis í Katar, hefur staðfest þetta. 5. nóvember 2021 11:04 Xavi vill komast „heim“ á Nývang Allt bendir til þess að Barcelona goðsögnin Xavi taki við sem þjálfari spænska stórliðsins Barcelona á næstunni. Hann er í dag þjálfari Al Sadd í Katar en vonast til að liðin komist að samkomulagi svo hann komist „heim“ á Nývang í Katalóníu. 3. nóvember 2021 21:46 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira
Bjarki Már fór yfir hvað Xavi kemur með til Barcelona: „Ekki nóg að vinna 1-0, það á að jarða andstæðinginn“ Bjarki Már Ólafsson, leikgreinandi og þjálfari hjá Al Arabi í Katar, ræddi við Sky Sports um það sem þjálfarinn Xavi hefur fram að færa. Sá tók við stjórn uppeldisfélags síns Barcelona í gær og er búist við miklu af þessum 41 árs gamla Katalóna. 6. nóvember 2021 07:00
Xavi tekinn við Barcelona Xavi er tekinn við Barcelona. Al Sadd, félag Xavis í Katar, hefur staðfest þetta. 5. nóvember 2021 11:04
Xavi vill komast „heim“ á Nývang Allt bendir til þess að Barcelona goðsögnin Xavi taki við sem þjálfari spænska stórliðsins Barcelona á næstunni. Hann er í dag þjálfari Al Sadd í Katar en vonast til að liðin komist að samkomulagi svo hann komist „heim“ á Nývang í Katalóníu. 3. nóvember 2021 21:46