Manning álögin það nýjasta í NFL-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2021 14:30 Josh Allen var í góðum gír með Buffalo Bills þar til kom að fyrsta leiknum eftir viðtalið við Manning bræður. Getty/Joshua Bessex Josh Allen, leikstjórnandi Buffalo Bills liðsins, er nýjasta fórnarlamb Manning álaganna í NFL-deildinni en nafni hans fór illa með hann í mjög óvæntu tapi á móti Jacksonville Jaguars um helgina. Manning bræðurnir Peyton og Eli eru báðir hættir að spila eftir farsæla NFL-ferla sína en þeir lýsa nú mánudagsleikjunum saman á ESPN2. Þar fá þeir meðal annars góða gesti til sín en það er óhætt að segja að það boði ekki gott fyrir viðkomandi. Svo illa gengur hjá þeim sem mæta í viðtal við Manning bræður að menn í NFL heiminum eru farnir að tala um Manning álögin. Travis Kelce, innherji Kansas City Chiefs, og Russell Wilson, leikstjórnandi Seattle Seahawks, mætu báðir í viku eitt og viku seinna tapaði Kansas City á móti Baltimore og Seattle lá á móti Tennessee í framlengingu. Rob Gronkowski kom í viku tvö en Tampa Bay Buccaneers lið hans tapaði síðan á móti Los Angeles Rams í viku þrjú. Matthew Stafford, leikstjórnandi Los Angeles Rams, var búinn að fagna sigri í þremur fyrstu umferðunum þegar hann mætti í viðtal hjá Peyton og Eli en tapaði fyrsta leiknum á móti Arizona Cardinals viku eftir viðtalið. Tom Brady mætti síðan til Manning bræðra en tapaði síðan á móti New Orleans Saints viku seinna. Josh Allen var svo sá síðasti til að bætast í hópinn þegar Buffalo Bills tapaði óvænt á móti einu slakasta liðið deildarinnar í gær. NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Sjá meira
Manning bræðurnir Peyton og Eli eru báðir hættir að spila eftir farsæla NFL-ferla sína en þeir lýsa nú mánudagsleikjunum saman á ESPN2. Þar fá þeir meðal annars góða gesti til sín en það er óhætt að segja að það boði ekki gott fyrir viðkomandi. Svo illa gengur hjá þeim sem mæta í viðtal við Manning bræður að menn í NFL heiminum eru farnir að tala um Manning álögin. Travis Kelce, innherji Kansas City Chiefs, og Russell Wilson, leikstjórnandi Seattle Seahawks, mætu báðir í viku eitt og viku seinna tapaði Kansas City á móti Baltimore og Seattle lá á móti Tennessee í framlengingu. Rob Gronkowski kom í viku tvö en Tampa Bay Buccaneers lið hans tapaði síðan á móti Los Angeles Rams í viku þrjú. Matthew Stafford, leikstjórnandi Los Angeles Rams, var búinn að fagna sigri í þremur fyrstu umferðunum þegar hann mætti í viðtal hjá Peyton og Eli en tapaði fyrsta leiknum á móti Arizona Cardinals viku eftir viðtalið. Tom Brady mætti síðan til Manning bræðra en tapaði síðan á móti New Orleans Saints viku seinna. Josh Allen var svo sá síðasti til að bætast í hópinn þegar Buffalo Bills tapaði óvænt á móti einu slakasta liðið deildarinnar í gær.
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn