Óvíst hversu lengi LeBron verður frá Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. nóvember 2021 22:30 LeBron James er að glíma við meiðsli þessa dagana. Harry How/Getty Images LeBron James lék ekki með Los Angeles Lakers er liðið steinlá gegn Portland Trail Blazers um helgina. Lakers hefur ekki gefið út hversu lengi LeBron verður frá en hann hefur nú þegar misst af fjórum leikjum. Frank Vogel, þjálfari liðsins, hefur reynt að forðast umræðuna um meiðsli LeBron og segir stórstjörnuna aðeins vera frá í viku eða rétt rúmlega það.LeBron ku vera að glíma við tognun í magavöðva. Hversu lengi leikmaður er frá vegna slíkra meiðsla fer eftir alvarleika meiðslanna en oftast nær er um að ræða allavega tvær vikur á hliðarlínunni. Ef um slæma tognun er að ræða gæti tíminn verið allt að átta vikur. The Lakers have not provided a formal timeline for LeBron James, but the type of injury he sustained has the potential to keep him out past his 37th birthday. Then again, @tdathletesedge said, he s a different dude, so I wouldn t put anything past him. https://t.co/SmJPDjH2fK— Bill Oram (@billoram) November 8, 2021 Hvort Lakers geti verið án LeBron í átta vikur er svo stóra spurningin. Liðið er í 10. sæti Vesturdeildarinnar að loknum 10 leikjum með fimm sigra og fimm töp. Anthony Davis er upp og niður þessa dagana en hann spilaði aðeins sex mínútur gegn Portland. Russell Westbrook er enn að læra inn á nýja liðsfélaga sína og þá eru þeir Talen Horton-Tucker og Kendrick Nunn enn frá vegna meiðsla og verða eitthvað áfram. Eins og staðan er núna þurfa því ellismellirnir í Lakers á sínum aldna foringja að halda ef ekki á illa að fara líkt og á síðustu leiktíð. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Frank Vogel, þjálfari liðsins, hefur reynt að forðast umræðuna um meiðsli LeBron og segir stórstjörnuna aðeins vera frá í viku eða rétt rúmlega það.LeBron ku vera að glíma við tognun í magavöðva. Hversu lengi leikmaður er frá vegna slíkra meiðsla fer eftir alvarleika meiðslanna en oftast nær er um að ræða allavega tvær vikur á hliðarlínunni. Ef um slæma tognun er að ræða gæti tíminn verið allt að átta vikur. The Lakers have not provided a formal timeline for LeBron James, but the type of injury he sustained has the potential to keep him out past his 37th birthday. Then again, @tdathletesedge said, he s a different dude, so I wouldn t put anything past him. https://t.co/SmJPDjH2fK— Bill Oram (@billoram) November 8, 2021 Hvort Lakers geti verið án LeBron í átta vikur er svo stóra spurningin. Liðið er í 10. sæti Vesturdeildarinnar að loknum 10 leikjum með fimm sigra og fimm töp. Anthony Davis er upp og niður þessa dagana en hann spilaði aðeins sex mínútur gegn Portland. Russell Westbrook er enn að læra inn á nýja liðsfélaga sína og þá eru þeir Talen Horton-Tucker og Kendrick Nunn enn frá vegna meiðsla og verða eitthvað áfram. Eins og staðan er núna þurfa því ellismellirnir í Lakers á sínum aldna foringja að halda ef ekki á illa að fara líkt og á síðustu leiktíð. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti