65 ára og eldri fá ekki Covid-passa nema þeir þiggi örvunarskammt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. nóvember 2021 07:23 Forsetinn sagði faraldrinum ekki lokið en fjöldi greindra í Frakklandi jókst um 40 prósent síðustu viku. epa/Michel Eulera Á næstunni munu taka gildi nýjar reglur í Frakklandi sem kveða á um að einstaklingar 65 ára og eldri þurfa að hafa þegið örvunarskammt af bóluefnunum gegn Covid-19 til að mega ferðast og heimsækja veitingastaði og söfn. Sóttvarnarreglur eru óvíða jafn strangar og í Frakklandi en þrátt fyrir hátt bólusetningarhlutfall hefur tilfellum farið fjölgandi. Í gær greindust 12.476 með kórónuveiruna og fleiri hafa ekki greinst á einum degi frá því í september. Forseti landsins, Emmanuel Macron, sagði frá því í gær að frá 15. desember þyrftu eldri borgarar að hafa þegið örvunarskammt til að framlengja Covid-passann sinn en þeim þarf fólk að framvísa við ýmis tilefni, til dæmis til að komast inn á veitingastaði. Macron sagði í sjónvarpsávarpi til þjóðarinnar að baráttunni við faraldurinn væri ekki lokið og að allt benti til þess að vörnin sem hlytist af bólusetningu minnkaði eftir sex mánuði og hættan á alvarlegum aukaverkunum Covid-19 ykist á ný. Lausnin væri örvunarskammtur. Forsetinn sagði að í nóvember fengju einstaklingar á aldrinum 50 til 64 ára örvunarskammt en 80 prósent þeirra sem lægju inni á spítala með sjúkdóminn væru 50 ára og eldri. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Frakkland Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Lögðu um ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Sóttvarnarreglur eru óvíða jafn strangar og í Frakklandi en þrátt fyrir hátt bólusetningarhlutfall hefur tilfellum farið fjölgandi. Í gær greindust 12.476 með kórónuveiruna og fleiri hafa ekki greinst á einum degi frá því í september. Forseti landsins, Emmanuel Macron, sagði frá því í gær að frá 15. desember þyrftu eldri borgarar að hafa þegið örvunarskammt til að framlengja Covid-passann sinn en þeim þarf fólk að framvísa við ýmis tilefni, til dæmis til að komast inn á veitingastaði. Macron sagði í sjónvarpsávarpi til þjóðarinnar að baráttunni við faraldurinn væri ekki lokið og að allt benti til þess að vörnin sem hlytist af bólusetningu minnkaði eftir sex mánuði og hættan á alvarlegum aukaverkunum Covid-19 ykist á ný. Lausnin væri örvunarskammtur. Forsetinn sagði að í nóvember fengju einstaklingar á aldrinum 50 til 64 ára örvunarskammt en 80 prósent þeirra sem lægju inni á spítala með sjúkdóminn væru 50 ára og eldri.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Frakkland Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Lögðu um ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira