Hekla undir smásjá vegna skjálftahrinu Sunna Sæmundsdóttir skrifar 12. nóvember 2021 11:32 Sérfræðingar á Veðurstofu Íslands munu fylgjast vel með Heklu á næstu dögum vegna skjálftavirkni á svæðinu. Nú eru þó engin merki um yfirvofandi eldgos. vísir/Vilhelm Yfir þrjú hundruð eftirskjálftar hafa mælst á svæðinu við Vatnafjöll nærri Heklu frá stóra skjálftanum í gær. Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands segir Heklu undir smásjá vegna hrinunnar. Engin merki séu þó um yfirvofandi eldgos. Jarðskjálfti af stærðinni 5,2 reið yfir við Vatnafjöll í nágrenni Heklu um klukkan hálf tvö í gær. Skjálftinn fannst víða á suðvesturhorninu en jörð skalf hressilega á Suðurlandi og var íbúum nærri upptökunum nokkuð brugðið. Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að yfir þrjú hundruð eftirskjálftar hafi mælst á svæðinu síðan þá. „Það hefur dregið verulega úr þeim eftir miðnætti en það má alveg búast við þeim áfram næstu daga þar sem svæðið er að jafna sig.“ Þrátt fyrir að skjálftarnir séu margir eru þeir ekki stórir. „Þeir hafa nú allir verið undir þremur að stærð og við höfum ekki fengið neinar tilkynningar um að þeir hafi fundist.“ Sá stærsti mældist 2,7 að stærð. Elísabet segir Veðurstofuna fylgjast vel með Heklu vegna hrinunnar sökum nálægðar við upptökin. „Við sjáum engin merki um að hún sé að gera sig tilbúna. En hún verður alveg pottþétt undir smásjá næstu daga hjá okkur.“ Skjálftarnir virðist hefðbundnir Suðurlandsskjálftar. „Og þarna einmitt fáum við þessa stærstu skjálfta á Íslandi,“ segir Elísabet. Skjálfti að stærðinni 3,2 varð einnig í nágrenni Keilis um klukkan fimm í nótt. Elísabet segir hann hafa fundist vel í nágrenninu en vera áframhald á skjálftavirkni síðustu vikna á því svæði. Eldgos og jarðhræringar Hekla Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Sjá meira
Jarðskjálfti af stærðinni 5,2 reið yfir við Vatnafjöll í nágrenni Heklu um klukkan hálf tvö í gær. Skjálftinn fannst víða á suðvesturhorninu en jörð skalf hressilega á Suðurlandi og var íbúum nærri upptökunum nokkuð brugðið. Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að yfir þrjú hundruð eftirskjálftar hafi mælst á svæðinu síðan þá. „Það hefur dregið verulega úr þeim eftir miðnætti en það má alveg búast við þeim áfram næstu daga þar sem svæðið er að jafna sig.“ Þrátt fyrir að skjálftarnir séu margir eru þeir ekki stórir. „Þeir hafa nú allir verið undir þremur að stærð og við höfum ekki fengið neinar tilkynningar um að þeir hafi fundist.“ Sá stærsti mældist 2,7 að stærð. Elísabet segir Veðurstofuna fylgjast vel með Heklu vegna hrinunnar sökum nálægðar við upptökin. „Við sjáum engin merki um að hún sé að gera sig tilbúna. En hún verður alveg pottþétt undir smásjá næstu daga hjá okkur.“ Skjálftarnir virðist hefðbundnir Suðurlandsskjálftar. „Og þarna einmitt fáum við þessa stærstu skjálfta á Íslandi,“ segir Elísabet. Skjálfti að stærðinni 3,2 varð einnig í nágrenni Keilis um klukkan fimm í nótt. Elísabet segir hann hafa fundist vel í nágrenninu en vera áframhald á skjálftavirkni síðustu vikna á því svæði.
Eldgos og jarðhræringar Hekla Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Sjá meira