Pippen segir að Jordan hafi eyðilagt körfuboltann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. nóvember 2021 10:02 Eitthvað hefur slest upp á vinskapinn hjá Scottie Pippen og Michael Jordan. getty/Barry Brecheisen Scottie Pippen virðist eiga einhverjar óuppgerðar sakir við sinn gamla samherja, Michael Jordan, og sendir honum tóninn í nýútkominni ævisögu sinni, Unguarded. Í bókinni gengur Pippen meira að segja svo langt að segja að maðurinn sem flestir telja besta körfuboltamann allra tíma hafi eyðilagt íþróttina. „Ég geng svo langt að segja að Mike eyðilagði körfubolta. Á 9. áratugnum vildu allir hreyfa boltanum og gefa hann til að hjálpa liðinu. Það hætti á 10. áratugnum. Krakkar vildu vera eins og Jordan,“ segir Pippen í bókinni. „Mike vildi ekki gefa boltann, vildi ekki frákasta eða dekka besta leikmann andstæðinganna. Hann vildi að allt yrði gert fyrir hann.“ Pippen telur að LeBron James sé betri leikmaður en Jordan var. „Þess vegna hef ég alltaf haldið því fram að LeBron sé besti leikmaður í sögu íþróttarinnar. Hann gerir allt og kjarnar það sem leikurinn snýst um.“ Pippen er meðal annars ósáttur við þá mynd sem dregin var upp af honum og öðrum leikmönnum Chicago Bulls í heimildaþáttunum The Last Dance. Hann sagðist hafa verið lítið annað en leikmunur í þeim og Jordan hefði ekki getað sýnt honu meira yfirlæti. Þá var Pippen ósáttur við að hafa ekki fengið krónu fyrir sína aðkomu að The Last Dance á meðan Jordan fékk fúlgur fjár. Þeir Jordan léku saman með Chicago á árunum 1987-98 fyrir utan eitt og hálft tímabil þegar Jordan spilaði hafnabolta. Á þessum tíma varð Chicago sex sinnum NBA-meistari auk þess sem Jordan og Pippen voru í sigurliði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum 1992, draumaliðinu svokallaða. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Í bókinni gengur Pippen meira að segja svo langt að segja að maðurinn sem flestir telja besta körfuboltamann allra tíma hafi eyðilagt íþróttina. „Ég geng svo langt að segja að Mike eyðilagði körfubolta. Á 9. áratugnum vildu allir hreyfa boltanum og gefa hann til að hjálpa liðinu. Það hætti á 10. áratugnum. Krakkar vildu vera eins og Jordan,“ segir Pippen í bókinni. „Mike vildi ekki gefa boltann, vildi ekki frákasta eða dekka besta leikmann andstæðinganna. Hann vildi að allt yrði gert fyrir hann.“ Pippen telur að LeBron James sé betri leikmaður en Jordan var. „Þess vegna hef ég alltaf haldið því fram að LeBron sé besti leikmaður í sögu íþróttarinnar. Hann gerir allt og kjarnar það sem leikurinn snýst um.“ Pippen er meðal annars ósáttur við þá mynd sem dregin var upp af honum og öðrum leikmönnum Chicago Bulls í heimildaþáttunum The Last Dance. Hann sagðist hafa verið lítið annað en leikmunur í þeim og Jordan hefði ekki getað sýnt honu meira yfirlæti. Þá var Pippen ósáttur við að hafa ekki fengið krónu fyrir sína aðkomu að The Last Dance á meðan Jordan fékk fúlgur fjár. Þeir Jordan léku saman með Chicago á árunum 1987-98 fyrir utan eitt og hálft tímabil þegar Jordan spilaði hafnabolta. Á þessum tíma varð Chicago sex sinnum NBA-meistari auk þess sem Jordan og Pippen voru í sigurliði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum 1992, draumaliðinu svokallaða. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti