Ekkert leyndarmál að við erum í vandræðum sóknarlega Andri Már Eggertsson skrifar 20. nóvember 2021 17:56 Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var svekktur eftir leik Vísir/Vilhelm HK tapaði naumlega gegn Stjörnunni með tveimur mörkum 23-25. Leikurinn var jafn og spennandi allan leikinn. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var afar svekktur eftir leik. „Með smá meiri skynsemi og yfirvegun værum við auðveldlega með 6-8 stig. Við munum halda áfram að reyna þar til stigin koma. Það er auðveldara að skíttapa heldur en að tapa alltaf naumlega.“ „Það er ekkert leyndarmál að við erum í vandræðum sóknarlega. Við söknum Kristjáns Ottós Hjálmssonar,“ sagði Sebastian gríðarlega svekktur eftir leik. Sebastian taldi að hans lið þyrfti að vinna betur gegn liðum sem spila langar og rólegar sóknir. „Bæði Selfoss og Stjarnan koma hingað og halda hraða leiksins í algjöru lágmarki sem er vonbrigði. Við þurfum að vera betri í að leysa það. Ég skil sjónarmið andstæðingsins. Sebastian var ánægður með varnarleik HK í leiknum og skoraði Stjarnan fyrsta mark sitt eftir átta mínútna leik. „Ég hef talað um það allt tímabilið að vörnin okkar er góð og stundum fylgir markvarslan með. Auðvitað koma augnablik þar sem vörnin lítur illa út en heilt yfir er hún góð.“ HK skoraði aðeins eitt mark á síðustu fimm mínútum leiksins og virtist HK vanta leikmann til að taka af skarið. „Hver ætlar að þora þegar allt er undir er verkefni sem við erum að vinna í. Menn eru smeykir við að taka lokaskotið og fara inn í klefa sem skúrkar. Við erum með yngsta liðið í deildinni og þetta mun koma,“ sagði Sebastian að lokum. HK Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Sjá meira
„Með smá meiri skynsemi og yfirvegun værum við auðveldlega með 6-8 stig. Við munum halda áfram að reyna þar til stigin koma. Það er auðveldara að skíttapa heldur en að tapa alltaf naumlega.“ „Það er ekkert leyndarmál að við erum í vandræðum sóknarlega. Við söknum Kristjáns Ottós Hjálmssonar,“ sagði Sebastian gríðarlega svekktur eftir leik. Sebastian taldi að hans lið þyrfti að vinna betur gegn liðum sem spila langar og rólegar sóknir. „Bæði Selfoss og Stjarnan koma hingað og halda hraða leiksins í algjöru lágmarki sem er vonbrigði. Við þurfum að vera betri í að leysa það. Ég skil sjónarmið andstæðingsins. Sebastian var ánægður með varnarleik HK í leiknum og skoraði Stjarnan fyrsta mark sitt eftir átta mínútna leik. „Ég hef talað um það allt tímabilið að vörnin okkar er góð og stundum fylgir markvarslan með. Auðvitað koma augnablik þar sem vörnin lítur illa út en heilt yfir er hún góð.“ HK skoraði aðeins eitt mark á síðustu fimm mínútum leiksins og virtist HK vanta leikmann til að taka af skarið. „Hver ætlar að þora þegar allt er undir er verkefni sem við erum að vinna í. Menn eru smeykir við að taka lokaskotið og fara inn í klefa sem skúrkar. Við erum með yngsta liðið í deildinni og þetta mun koma,“ sagði Sebastian að lokum.
HK Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Sjá meira