Dívur frá Detroit á toppnum Tinni Sveinsson skrifar 24. nóvember 2021 20:02 Dames Brown er tríó frá Detroit-borg. Tónlistarþátturinn PartyZone hefur sett saman lista yfir 30 bestu danstónlistarlög október og nóvembermánaðar. Á toppnum trónir Dames Brown, tríó söngdíva frá Detroit. „Lagið með Dames Brown er soul-skotin house-sprengja. Það er unnið með listamönnunum Amp Fiddler og Andrés og hefur vakið mikla athygli. Annars er greinilegt að það er komin smá útgáfusprengja. Það eru frábærar plötur og lög að koma út núna síðustu vikur ársins,“ segir Helgir Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yqJtQzxdIz0">watch on YouTube</a> Nýr þáttur af PartyZone fer í loftið hér á Vísi á föstudögum og er hann síðan aðgengilegur á helstu hlaðvarpsveitum og á Mixcloud-rás þáttarins. Til þess að finna listann fyrir október og nóvember var leitað til plötusnúða bæjarins og helstu lista tónlistarpressunnar skoðaðir. Klippa: Party Zone listinn top 30 Þungskýjað og haustlegt „Á listanum eru gamlar og nýjar hetjur úr teknó og húsgeiranum. Masters At Work eru mættir með nýtt lag, Booka Shade með nýja plötu og Bonobo með nýtt og afar þungskýjað, haustlegt efni. Þarna eru stórir klúbbaslagarar frá Maceo Plex og engum öðrum en David Morales. Meðal nýrra og feskra listamanna má nefna Fatima Yamaha sem vinnur með gamla 80s slagarann Solid í góðar 12 mínútur og úr verður dansgólfatryllir sem á eftir að gera það mjög gott næstu vikur og mánuði,“ segir Helgi. Múmía af Tunglinu „Múmía þáttarins er topplag PartyZone listans fyrir 30 árum síðan. Listi sem kynntur var í þættinum á Útrás á laugardagskvöldi í nóvember 1991. Þeir sem sóttu skemmtistaðinn Tunglið á þeim árum þekkja þessa klassík vel. Þetta lag slæddist líka inná reifin sem haldin voru á hinum ýmsu stöðum í úthverfum borgarinnar og voru auglýst grimmt í þættinum.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=1ZcMgZYnN20">watch on YouTube</a> PartyZone Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
„Lagið með Dames Brown er soul-skotin house-sprengja. Það er unnið með listamönnunum Amp Fiddler og Andrés og hefur vakið mikla athygli. Annars er greinilegt að það er komin smá útgáfusprengja. Það eru frábærar plötur og lög að koma út núna síðustu vikur ársins,“ segir Helgir Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yqJtQzxdIz0">watch on YouTube</a> Nýr þáttur af PartyZone fer í loftið hér á Vísi á föstudögum og er hann síðan aðgengilegur á helstu hlaðvarpsveitum og á Mixcloud-rás þáttarins. Til þess að finna listann fyrir október og nóvember var leitað til plötusnúða bæjarins og helstu lista tónlistarpressunnar skoðaðir. Klippa: Party Zone listinn top 30 Þungskýjað og haustlegt „Á listanum eru gamlar og nýjar hetjur úr teknó og húsgeiranum. Masters At Work eru mættir með nýtt lag, Booka Shade með nýja plötu og Bonobo með nýtt og afar þungskýjað, haustlegt efni. Þarna eru stórir klúbbaslagarar frá Maceo Plex og engum öðrum en David Morales. Meðal nýrra og feskra listamanna má nefna Fatima Yamaha sem vinnur með gamla 80s slagarann Solid í góðar 12 mínútur og úr verður dansgólfatryllir sem á eftir að gera það mjög gott næstu vikur og mánuði,“ segir Helgi. Múmía af Tunglinu „Múmía þáttarins er topplag PartyZone listans fyrir 30 árum síðan. Listi sem kynntur var í þættinum á Útrás á laugardagskvöldi í nóvember 1991. Þeir sem sóttu skemmtistaðinn Tunglið á þeim árum þekkja þessa klassík vel. Þetta lag slæddist líka inná reifin sem haldin voru á hinum ýmsu stöðum í úthverfum borgarinnar og voru auglýst grimmt í þættinum.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=1ZcMgZYnN20">watch on YouTube</a>
PartyZone Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“