Formaðurinn flaug með Haukaliðið og stuðningsmenn út í Evrópuleiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2021 12:31 Þorgeir Haraldsson ræddi um afrek Haukanna á móti Barcelona. Samsett/S2 Sport Það er ekki slæmt þegar formaður Handknattleiksdeildar félagsins er líka flugstjóri hjá Icelandair og það nýttu Haukarnir sér þegar þeir mættu með stóran hóp með liðinu í Evrópuleiki liðsins fyrir tæplega tveimur áratugum. Þorgeir Haraldsson, formaður Handknattleiksdeildar Hauka, ræddi meðal annars Evrópuævintýri Haukaliðsins í þættinum í Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. Þorgeir hefur verið í fararbroddi í starfi Hauka í meira en þrjá áratugi og á þeim tíma urðu Haukarnir að stórveldi í íslenskum handbolta. Evrópuævintýri liðsins urðu líka eftirminnileg en þá var Haukaliðið oft að spila í Meistaradeild Evrópu. Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Þorgeir um tímann hjá Haukum og spurði hann meðal annars af því hvað standi upp úr í þessum Evrópuævintýrum. „Það er þessi leikur í Barcelona,“ sagði Þorgeir en Haukarnir enduðu þá fjörutíu leikja sigurgöngu Barcelona liðsins í Evrópukeppni með að ná jafntefli á útivelli. Klippa: Foringjarnir: Evrópuævintýri Haukanna í handboltanum „Við vorum svo klikkaðir á þessum tíma,“ sagði Þorgeir og rifjaði upp ferðir Haukanna til Braga í Portúgal. „Það var svo mikil múgsefjun í klúbbnum að fólk fór að spyrja hvort það gætist ekki komist með. Það endaði bara í 180 manns í heilli flugvél,“ sagði Þorgeir. „Þetta var ekki einu sinni heldur þrisvar sinnum sem við gerðum þetta. Ég flaug nú í tvö skipti sjálfur vélinni. Þetta er þessi félagslegi pakki sem að ég held að geri stóran hlut hjá okkur,“ sagði Þorgeir. „Fólk vill vera með og þess vegna eru mikil sárindi í dag að geta ekki verið hérna,“ sagði Þorgeir og vísaði í það að Haukar hafa lokað á áhorfendur á heimaleikjum sínum vegna hertra sóttvarnarreglna. „Þegar við vorum að fara með þessar hópferðir það er ógleymanlegt. Leikurinn á móti Barcelona stendur upp úr,“ sagði Þorgeir eins og sjá má hér fyrir ofan. Foringjarnir Handbolti Haukar Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Þorgeir Haraldsson, formaður Handknattleiksdeildar Hauka, ræddi meðal annars Evrópuævintýri Haukaliðsins í þættinum í Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. Þorgeir hefur verið í fararbroddi í starfi Hauka í meira en þrjá áratugi og á þeim tíma urðu Haukarnir að stórveldi í íslenskum handbolta. Evrópuævintýri liðsins urðu líka eftirminnileg en þá var Haukaliðið oft að spila í Meistaradeild Evrópu. Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Þorgeir um tímann hjá Haukum og spurði hann meðal annars af því hvað standi upp úr í þessum Evrópuævintýrum. „Það er þessi leikur í Barcelona,“ sagði Þorgeir en Haukarnir enduðu þá fjörutíu leikja sigurgöngu Barcelona liðsins í Evrópukeppni með að ná jafntefli á útivelli. Klippa: Foringjarnir: Evrópuævintýri Haukanna í handboltanum „Við vorum svo klikkaðir á þessum tíma,“ sagði Þorgeir og rifjaði upp ferðir Haukanna til Braga í Portúgal. „Það var svo mikil múgsefjun í klúbbnum að fólk fór að spyrja hvort það gætist ekki komist með. Það endaði bara í 180 manns í heilli flugvél,“ sagði Þorgeir. „Þetta var ekki einu sinni heldur þrisvar sinnum sem við gerðum þetta. Ég flaug nú í tvö skipti sjálfur vélinni. Þetta er þessi félagslegi pakki sem að ég held að geri stóran hlut hjá okkur,“ sagði Þorgeir. „Fólk vill vera með og þess vegna eru mikil sárindi í dag að geta ekki verið hérna,“ sagði Þorgeir og vísaði í það að Haukar hafa lokað á áhorfendur á heimaleikjum sínum vegna hertra sóttvarnarreglna. „Þegar við vorum að fara með þessar hópferðir það er ógleymanlegt. Leikurinn á móti Barcelona stendur upp úr,“ sagði Þorgeir eins og sjá má hér fyrir ofan.
Foringjarnir Handbolti Haukar Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita