Bólusett fram að jólum og milli jóla og nýárs Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. desember 2021 06:13 Bólusett verður í Laugardalshöll í næstu viku en við Suðurlandsbraut frá 13. desember. Vísir/Vilhelm Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu hefur gefið út dagskrá bólusetninga fram að áramótum. Áfram verður boðað í örvunarbólusetningu en allir þeir sem fengu seinni skammt fyrir 5 mánuðum eða fyrr geta mætt og gefið upp kennitölu. Í dag verður opið hús fyrir hálfbólusetta og óbólusetta og bólusett með bóluefnunum frá Pfizer, Moderna og Janssen. Á mánudag verður boðað í örvunarbólusetningu með Moderna en allir karlar 40 ára og eldri og konur 18 ára og eldri eru velkomin. Á þriðjudag verður boðað í örvunarbólusetningu með Pfizer en grunnbólusetning verður líka í boði fyrir 12 ára og eldri. Þá verður boðað í örvunarbólusetningu með Pfizer og Moderna á miðvikudag en Janssen verður í boði fyrir óbólusetta. Fimmtudaginn 9. desember verður opið hús fyrir hálfbólusetta og óbólusetta og í boði verða öll bóluefnin sem notuð eru hérlendis; frá Pfizer, Moderna, Janssen og AstraZeneca. Sama verður uppi á teningnum föstudaginn 10. desember, nema þá verður ekki bólusett með AstraZeneca. Ofangreindar bólusetningar fara fram í Laugardalshöll, þar sem opið verður milli klukkan 10 og 15. Frá og með 13. desember verður bólusett að Suðurlandsbraut 34, á milli klukkan 10 og 15, og þá verður boðið upp á Pfizer, Moderna og Janssen alla daga en AstraZeneca á fimmtudögum. Ekki verður bólusett á Þorláksmessu og aðfangadag. Milli jóla og nýárs verður bólusett alla daga en opnunartíminn verður styttur. Þá halda bólusetningar áfram í janúar og áfram boðað í örvunarskammta en fyrirkomulag verður auglýst síðar. Nánar um örvunarbólusetningar og grunnbólusetningar *Fólk sem fékk Janssen og svo örvunarskammt getur komið í þriðju bólusetningu fimm mánuðum eftir örvunarskammtinn. *Þau sem eru 70 ára og eldri geta komið í örvun ef 3 mánuðir eru liðnir frá grunnbólusetningu. *Karlmenn 39 ára og yngri eiga helst ekki að fá Moderna skv. Embætti landlæknis og er því mælt með Pfizer fyrir þá. *Börn 12 til 18 ára mega bara fá Pfizer. *Öll sem eru íslenska kennitölu geta komið í bólusetningu. Þau sem eru ekki með íslenska kennitölu þurfa fyrst að skrá sig á síðunni bolusetning.covid.is og bíða eftir staðfestingu áður en þau mæta. *Þau sem þurfa bólusetningu út í bíl verða bólusett á fimmtudögum og föstudögum. Einfaldast er að hafa fylgdarmann sem getur farið inn til að láta vita. Þau sem koma ein geta hringt í síma 513-5000 til að fá aðstoð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Heilsugæsla Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira
Í dag verður opið hús fyrir hálfbólusetta og óbólusetta og bólusett með bóluefnunum frá Pfizer, Moderna og Janssen. Á mánudag verður boðað í örvunarbólusetningu með Moderna en allir karlar 40 ára og eldri og konur 18 ára og eldri eru velkomin. Á þriðjudag verður boðað í örvunarbólusetningu með Pfizer en grunnbólusetning verður líka í boði fyrir 12 ára og eldri. Þá verður boðað í örvunarbólusetningu með Pfizer og Moderna á miðvikudag en Janssen verður í boði fyrir óbólusetta. Fimmtudaginn 9. desember verður opið hús fyrir hálfbólusetta og óbólusetta og í boði verða öll bóluefnin sem notuð eru hérlendis; frá Pfizer, Moderna, Janssen og AstraZeneca. Sama verður uppi á teningnum föstudaginn 10. desember, nema þá verður ekki bólusett með AstraZeneca. Ofangreindar bólusetningar fara fram í Laugardalshöll, þar sem opið verður milli klukkan 10 og 15. Frá og með 13. desember verður bólusett að Suðurlandsbraut 34, á milli klukkan 10 og 15, og þá verður boðið upp á Pfizer, Moderna og Janssen alla daga en AstraZeneca á fimmtudögum. Ekki verður bólusett á Þorláksmessu og aðfangadag. Milli jóla og nýárs verður bólusett alla daga en opnunartíminn verður styttur. Þá halda bólusetningar áfram í janúar og áfram boðað í örvunarskammta en fyrirkomulag verður auglýst síðar. Nánar um örvunarbólusetningar og grunnbólusetningar *Fólk sem fékk Janssen og svo örvunarskammt getur komið í þriðju bólusetningu fimm mánuðum eftir örvunarskammtinn. *Þau sem eru 70 ára og eldri geta komið í örvun ef 3 mánuðir eru liðnir frá grunnbólusetningu. *Karlmenn 39 ára og yngri eiga helst ekki að fá Moderna skv. Embætti landlæknis og er því mælt með Pfizer fyrir þá. *Börn 12 til 18 ára mega bara fá Pfizer. *Öll sem eru íslenska kennitölu geta komið í bólusetningu. Þau sem eru ekki með íslenska kennitölu þurfa fyrst að skrá sig á síðunni bolusetning.covid.is og bíða eftir staðfestingu áður en þau mæta. *Þau sem þurfa bólusetningu út í bíl verða bólusett á fimmtudögum og föstudögum. Einfaldast er að hafa fylgdarmann sem getur farið inn til að láta vita. Þau sem koma ein geta hringt í síma 513-5000 til að fá aðstoð.
Nánar um örvunarbólusetningar og grunnbólusetningar *Fólk sem fékk Janssen og svo örvunarskammt getur komið í þriðju bólusetningu fimm mánuðum eftir örvunarskammtinn. *Þau sem eru 70 ára og eldri geta komið í örvun ef 3 mánuðir eru liðnir frá grunnbólusetningu. *Karlmenn 39 ára og yngri eiga helst ekki að fá Moderna skv. Embætti landlæknis og er því mælt með Pfizer fyrir þá. *Börn 12 til 18 ára mega bara fá Pfizer. *Öll sem eru íslenska kennitölu geta komið í bólusetningu. Þau sem eru ekki með íslenska kennitölu þurfa fyrst að skrá sig á síðunni bolusetning.covid.is og bíða eftir staðfestingu áður en þau mæta. *Þau sem þurfa bólusetningu út í bíl verða bólusett á fimmtudögum og föstudögum. Einfaldast er að hafa fylgdarmann sem getur farið inn til að láta vita. Þau sem koma ein geta hringt í síma 513-5000 til að fá aðstoð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Heilsugæsla Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira