Teitur hafði betur í Íslendingaslag | Íslenskir sigrar í dönsku deildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. desember 2021 21:10 Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk í Íslendingaslag þýsku deildarinnar í kvöld. Axel Heimken/picture alliance via Getty Images Það voru Íslendingar í eldlínunni úti um alla Evrópu handboltanum í kvöld. Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu fimm marka sigur gegn Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer í þýsku deildinni, og Íslendingaliðin GOG og Álaborg unnu sigra í dönsku deildinni svo eitthvað sé nefnt. Teitur Örn skoraði fjögur mörk fyrir Flensburg er liðið vann 29-24 útisigur gegn Bergischer, en Arnór Þór setti þrjú fyrir heimamenn. DERBYSIEGER #SGPower pic.twitter.com/NllUAu6BIm— SG Fle-Ha (@SGFleHa) May 15, 2016 Í dönsku deildinni vann Álaborg fjögurra marka sigur gegn Mors Thy á útivelli, 32-36. Aron Pálmarsson var ekki með Álaborgarliðinu, en Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari liðsins, var á hliðarlínunni. Þá unnu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG með minnsta mun gegn Skjern, 30-29. GOG hefur enn ekki tapað leik og trónir á toppi deildarinnar með 25 stig eftir 13 leiki, fjörum stigum fyrir ofan Álaborg sem situr í öðru sæti. Í Póllandi heldur Vive Kielce sigurgöngu sinni áfram, en liðið vann sex marka sigur gegn Piotrkowianin Piotrkow, 32-38. Haukur Þrastarson skoraði fjögur mörk fyrir Kielce og Sigvaldi Björn Guðjónsson eitt, en liðið er með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir 12 leiki. #fullTIMEKolejne punkty zapisujemy na nasze konto! 👌#gramyRAZEM #dawajDAWAJ pic.twitter.com/TWILzSy9TZ— Łomża Vive Kielce (@kielcehandball) December 4, 2021 Að lokum tapaði Íslendingalið Aue naumlega í þýsku B-deildinni gegn Hagen, 31-32. Arnar Birkir Hálfdánsson og Sveinbjörn Pétursson leika með liðinu, en Aue er í harðri fallbaráttu með átta stig eftir 15 leiki. Handbolti Þýski handboltinn Pólski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Teitur Örn skoraði fjögur mörk fyrir Flensburg er liðið vann 29-24 útisigur gegn Bergischer, en Arnór Þór setti þrjú fyrir heimamenn. DERBYSIEGER #SGPower pic.twitter.com/NllUAu6BIm— SG Fle-Ha (@SGFleHa) May 15, 2016 Í dönsku deildinni vann Álaborg fjögurra marka sigur gegn Mors Thy á útivelli, 32-36. Aron Pálmarsson var ekki með Álaborgarliðinu, en Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari liðsins, var á hliðarlínunni. Þá unnu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG með minnsta mun gegn Skjern, 30-29. GOG hefur enn ekki tapað leik og trónir á toppi deildarinnar með 25 stig eftir 13 leiki, fjörum stigum fyrir ofan Álaborg sem situr í öðru sæti. Í Póllandi heldur Vive Kielce sigurgöngu sinni áfram, en liðið vann sex marka sigur gegn Piotrkowianin Piotrkow, 32-38. Haukur Þrastarson skoraði fjögur mörk fyrir Kielce og Sigvaldi Björn Guðjónsson eitt, en liðið er með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir 12 leiki. #fullTIMEKolejne punkty zapisujemy na nasze konto! 👌#gramyRAZEM #dawajDAWAJ pic.twitter.com/TWILzSy9TZ— Łomża Vive Kielce (@kielcehandball) December 4, 2021 Að lokum tapaði Íslendingalið Aue naumlega í þýsku B-deildinni gegn Hagen, 31-32. Arnar Birkir Hálfdánsson og Sveinbjörn Pétursson leika með liðinu, en Aue er í harðri fallbaráttu með átta stig eftir 15 leiki.
Handbolti Þýski handboltinn Pólski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita