NBA: Nautin ryðjast áfram Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 5. desember 2021 09:30 DeRozan og Zach LaVine sáu um Brooklyn Mike Stobe/Getty Images DeMar DeRozan, leikmaður Chicago Bulls, heldur áfram að stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum liðsins en hann átti enn einn frábæra leikinn í nótt. Chicago Bulls bar sigurorð af Brooklyn Nets, 107-111, í toppslag Austurdeildarinnar sem fór fram í nótt. Bulls tók fljótlega forystuna en Brooklyn voru aldrei langt undan. DeRozan var frábær í lok leiksins og skilaði sigrinum til Chicago. Zach LaVine var stigahæstur hjá Bulls með 31 stig en hjá Nets var Kevin Durant atkvæðamestur með 28 stig. Eitt heitasta lið deildarinnar, Golden State Warriors, þurfti að þola tap á heimavelli gegn San Antonio Spurs, 107-112. Warriors, sem hafa besta vinningshlutfallið í vetur, komst yfir og héldu margir að það væri einungis formsatriði að klára leikinn. Það reyndist ekki raunin og San Antonio tók öll völd á vellinum í fjórða leikhluta sem skilaði sigrinum. Dejounte Murray skoraði 23 stig og tók 12 fráköst fyrir Spurs en Stephen Curry skoraði 27 stig fyrir Golden State. Dejounte Murray comes up big in the clutch and goes for 23 PTS, 12 REB and 7 AST as the @spurs hold on to grab the road win!Derrick White: 25 PTS, 3 STLLonnie Walker IV: 21 PTS, 4 REBStephen Curry: 27 PTS, 8 REB, 5 AST, 3 STL, 5 3PM pic.twitter.com/kkLVfQuhmJ— NBA (@NBA) December 5, 2021 Baunaborgarmennirnir í Boston Celtics unnu stórsigur á Portland Trailblazers, 117-145, á heimavelli Portland í Oregon. Frábær sigur hjá Boston, en það eru stór vandamál í Portland liðinu og þarf nýr þjálfari liðsins, Chauncey Billups, heldur betur að fara að teikniborðinu. Jayson Tatum og Dennis Schröder skoruðu 31 stig hvor fyrir Boston en hjá Portland skoraði CJ McCollum 24. Önnur úrslit næturinnar: New York Knicks 99-113 Denver Nuggets Milwaukee Bucks 124-102 Miami Heat Dallas Mavericks 90-97 Memphis Grizzlies Sacramento Kings 104-99 Los Angeles Clippers NBA Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Liðið sem gerir stólpagrín að xG Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Fleiri fréttir Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Sjá meira
Chicago Bulls bar sigurorð af Brooklyn Nets, 107-111, í toppslag Austurdeildarinnar sem fór fram í nótt. Bulls tók fljótlega forystuna en Brooklyn voru aldrei langt undan. DeRozan var frábær í lok leiksins og skilaði sigrinum til Chicago. Zach LaVine var stigahæstur hjá Bulls með 31 stig en hjá Nets var Kevin Durant atkvæðamestur með 28 stig. Eitt heitasta lið deildarinnar, Golden State Warriors, þurfti að þola tap á heimavelli gegn San Antonio Spurs, 107-112. Warriors, sem hafa besta vinningshlutfallið í vetur, komst yfir og héldu margir að það væri einungis formsatriði að klára leikinn. Það reyndist ekki raunin og San Antonio tók öll völd á vellinum í fjórða leikhluta sem skilaði sigrinum. Dejounte Murray skoraði 23 stig og tók 12 fráköst fyrir Spurs en Stephen Curry skoraði 27 stig fyrir Golden State. Dejounte Murray comes up big in the clutch and goes for 23 PTS, 12 REB and 7 AST as the @spurs hold on to grab the road win!Derrick White: 25 PTS, 3 STLLonnie Walker IV: 21 PTS, 4 REBStephen Curry: 27 PTS, 8 REB, 5 AST, 3 STL, 5 3PM pic.twitter.com/kkLVfQuhmJ— NBA (@NBA) December 5, 2021 Baunaborgarmennirnir í Boston Celtics unnu stórsigur á Portland Trailblazers, 117-145, á heimavelli Portland í Oregon. Frábær sigur hjá Boston, en það eru stór vandamál í Portland liðinu og þarf nýr þjálfari liðsins, Chauncey Billups, heldur betur að fara að teikniborðinu. Jayson Tatum og Dennis Schröder skoruðu 31 stig hvor fyrir Boston en hjá Portland skoraði CJ McCollum 24. Önnur úrslit næturinnar: New York Knicks 99-113 Denver Nuggets Milwaukee Bucks 124-102 Miami Heat Dallas Mavericks 90-97 Memphis Grizzlies Sacramento Kings 104-99 Los Angeles Clippers
NBA Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Liðið sem gerir stólpagrín að xG Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Fleiri fréttir Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum