Átta mörk Bjarka dugðu ekki til | Lærisveinar Aðalsteins taplausir í þrem í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2021 19:23 TBV Lemgo Lippe - MT Melsungen 04 June 2021, Hamburg: Handball: DHB Cup, TBV Lemgo Lippe - MT Melsungen, Main Round, Final Four, Final. Lemgo's Bjarki Mar Elísson (l) and Lemgo's Frederik Simak celebrate a goal. Photo: Axel Heimken/dpa (Photo by Axel Heimken/picture alliance via Getty Images) Það voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur leikjum sem nú var að ljúka í EHF-bikarnum í handbolta. Bjarki Már Elísson var markahæsti maður Lemgo er liðið tapaði gegn GOG, 34-28, og Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten unnu góðan sigur gegn AEK, . Heimamenn í GOG byrjuðu leikinn af miklum krafti er liðið tók á móti Lemgo. Danirnir skoruðu fyrstu fjögur mörk leiksins og héldu forskoti sínu lengi vel í fyrri hálfleik. Bjarki Már og félagar náðu þó góðu áhlaupi og jöfnuðu leikinn í 10-10, en heimamenn skoruðu seinustu fimm mörk hálfleiksins og gengu til búningsherbergja með fimm marka forystu, 15-10. Áfram var leikurinn sviflukenndur í seinni hálfleik. Heimamenn komust í sex marka forystu, áður en Bjarki og félagar minnkuðu í eitt með því að skora fimm mörk í röð. Þá tóku heimamenn skorpu á ný og komust aftur fimm mörkum yfir með því að skora næstu fjögur mörk. Það sem eftir lifði leiks skiptust liðin þó á að skora og heimamenn í GOG unnu að lokum góðan sex marka sigur, 34-28. Viktor Gísli Hallgrímsson kom ekki við sögu í liði GOG, en Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins með mörk fyrir Lemgo. GOG er nú í efsta sæti B-riðils með níu stig eftir sex leiki, einu stigi meira en Lemgo sem situr við hlið Benfica í öðru sæti. Schade, da war leider nichts zu holen heute gegen bärenstarke Dänen.#tbvlemgolippe #ehfel #GemeinsamStark pic.twitter.com/XLOBMd8paO— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) December 7, 2021 Þá unnu Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten góðan marka sigur gegn AEK frá Aþenu. Leikurinn var jafn og spennandi frá upphafi til enda, en þegar gengið var til búningsherbergja höðu liðsmenn Kadetten tveggja marka forskot. 17-15. Liðið hélt forystu sinni allan seinni hálfleikinn og vann að lokum góðan þriggja marka sigur, 31-28. Kedetten er nú taplaust í EHF-bikarnum í þremur leikjum í röð og hefur unnið seinustu tvo. Kadetten er nú í þriðja sæti D-riðils með sex stig, ásamt Eurofarm Pelister, tveimur stigum meira en AEK sem situr í fimmta sæti. Handbolti Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Sjá meira
Heimamenn í GOG byrjuðu leikinn af miklum krafti er liðið tók á móti Lemgo. Danirnir skoruðu fyrstu fjögur mörk leiksins og héldu forskoti sínu lengi vel í fyrri hálfleik. Bjarki Már og félagar náðu þó góðu áhlaupi og jöfnuðu leikinn í 10-10, en heimamenn skoruðu seinustu fimm mörk hálfleiksins og gengu til búningsherbergja með fimm marka forystu, 15-10. Áfram var leikurinn sviflukenndur í seinni hálfleik. Heimamenn komust í sex marka forystu, áður en Bjarki og félagar minnkuðu í eitt með því að skora fimm mörk í röð. Þá tóku heimamenn skorpu á ný og komust aftur fimm mörkum yfir með því að skora næstu fjögur mörk. Það sem eftir lifði leiks skiptust liðin þó á að skora og heimamenn í GOG unnu að lokum góðan sex marka sigur, 34-28. Viktor Gísli Hallgrímsson kom ekki við sögu í liði GOG, en Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins með mörk fyrir Lemgo. GOG er nú í efsta sæti B-riðils með níu stig eftir sex leiki, einu stigi meira en Lemgo sem situr við hlið Benfica í öðru sæti. Schade, da war leider nichts zu holen heute gegen bärenstarke Dänen.#tbvlemgolippe #ehfel #GemeinsamStark pic.twitter.com/XLOBMd8paO— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) December 7, 2021 Þá unnu Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten góðan marka sigur gegn AEK frá Aþenu. Leikurinn var jafn og spennandi frá upphafi til enda, en þegar gengið var til búningsherbergja höðu liðsmenn Kadetten tveggja marka forskot. 17-15. Liðið hélt forystu sinni allan seinni hálfleikinn og vann að lokum góðan þriggja marka sigur, 31-28. Kedetten er nú taplaust í EHF-bikarnum í þremur leikjum í röð og hefur unnið seinustu tvo. Kadetten er nú í þriðja sæti D-riðils með sex stig, ásamt Eurofarm Pelister, tveimur stigum meira en AEK sem situr í fimmta sæti.
Handbolti Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Sjá meira