Partýjól á Íslenska listanum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. desember 2021 16:00 Tónlistarmennirnir Dimitri Vegas og Like Mike gáfu út jólaplötuna Home Alone (On The Night Before Christmas) síðastliðin jól. Instagram: @dimitrivegasandlikemike Íslenski listinn heldur áfram að vera í jólaskapi og kynnir inn áhugavert og óhefðbundið jólalag í hverri viku. Vinsælustu jólalög sögunnar eru gjarnan endurgerð á alls konar vegu og tökum við nýjum útgáfum fagnandi. View this post on Instagram A post shared by Dimitri Vegas & Like Mike (@dimitrivegasandlikemike) Jólalag vikunnar að þessu sinni er dansvæn partý útgáfa af hinu sígilda jólalagi Santa Claus Is Coming To Town. Hér er það í útgáfu tónlistar mannanna Dimitri Vegas og Like Mike og fengu þeir plötusnúðinn R3HAB til liðs við sig. Þeir koma jólaandanum að á mjög svo skemmtilega vegu með góðu droppi og föstum takti. Ég sé alveg fyrir mér að lagið geti gert allt vitlaust á dansgólfinu, hvort sem það er heima í stofu eða í góðu partýi. View this post on Instagram A post shared by Dimitri Vegas & Like Mike (@dimitrivegasandlikemike) Lagið er að finna á jólaplötunni Home Alone (On The Night Before Christmas) sem kom út í lok nóvember mánaðar árið 2020. Þetta er mjög fjörug plata og eflaust hægt að dansa óhefðbundin dans í kringum jólatréð með hana á blasti. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=F8VLGdviYmA">watch on YouTube</a> Hér má svo heyra lagið í hefðbundnari útgáfu sem við sungum eflaust mörg sem börn. Njótum fjölbreyttrar jóla tónlistar og gerum desember mánuð fjörugan og kærleiksríkan! <a href="https://www.youtube.com/watch?v=HSmsq2iq4bQ">watch on YouTube</a> Íslenski listinn Jólalög FM957 Tengdar fréttir Íslenski listinn kynnir: Jólalag vikunnar Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. 6. desember 2021 16:00 Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30 Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Vinsælustu jólalög sögunnar eru gjarnan endurgerð á alls konar vegu og tökum við nýjum útgáfum fagnandi. View this post on Instagram A post shared by Dimitri Vegas & Like Mike (@dimitrivegasandlikemike) Jólalag vikunnar að þessu sinni er dansvæn partý útgáfa af hinu sígilda jólalagi Santa Claus Is Coming To Town. Hér er það í útgáfu tónlistar mannanna Dimitri Vegas og Like Mike og fengu þeir plötusnúðinn R3HAB til liðs við sig. Þeir koma jólaandanum að á mjög svo skemmtilega vegu með góðu droppi og föstum takti. Ég sé alveg fyrir mér að lagið geti gert allt vitlaust á dansgólfinu, hvort sem það er heima í stofu eða í góðu partýi. View this post on Instagram A post shared by Dimitri Vegas & Like Mike (@dimitrivegasandlikemike) Lagið er að finna á jólaplötunni Home Alone (On The Night Before Christmas) sem kom út í lok nóvember mánaðar árið 2020. Þetta er mjög fjörug plata og eflaust hægt að dansa óhefðbundin dans í kringum jólatréð með hana á blasti. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=F8VLGdviYmA">watch on YouTube</a> Hér má svo heyra lagið í hefðbundnari útgáfu sem við sungum eflaust mörg sem börn. Njótum fjölbreyttrar jóla tónlistar og gerum desember mánuð fjörugan og kærleiksríkan! <a href="https://www.youtube.com/watch?v=HSmsq2iq4bQ">watch on YouTube</a>
Íslenski listinn Jólalög FM957 Tengdar fréttir Íslenski listinn kynnir: Jólalag vikunnar Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. 6. desember 2021 16:00 Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30 Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Íslenski listinn kynnir: Jólalag vikunnar Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. 6. desember 2021 16:00
Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30