Ætlaði ekki að deyja fyrr en liðið hans hefði unnið titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2021 11:01 Edmundo Iniguez hafði ekki heilsu í að mæta á völlinn en stuðningsmenn Atlas voru búnir að bíða lengi eftir titlinum. Hér má sjá stemmninguna í stúkunni. AP/Eduardo Verdugo Edmundo Iniguez er orðinn 91 árs gamall og hefur því lifað tímana tvenna. Hann upplifði hins vegar langþráða stund um helgina. Atlas FC varð þá mexíkóskur meistari í fótbolta og það er óhætt að segja að það sé búið að bíða eftir þeim titli. Iniguez var nefnilega bara kornungur maður þegar það gerðist síðast fyrir sjötíu árum. Hann hefur alla tíð verið mikill stuðningsmaður liðsins. Atlas FC tryggði sér titilinn eftir tvo úrslitaleiki á móti León. León vann fyrri leikinn 3-2 á heimavelli sínum en Atlas þann síðari 1-0. Staðan var því jöfn en Atlas vann 4-3 í vítakeppni. Atlas FC, sem kemur frá borginni Guadalajara, hafði ekki unnið deildina í Mexíkó síðan tímabilið 1950-51. Það er eitthvað við þessa rauðu og svörtu á árinu 2021 því Víkingar enduðu þrjátíu ára bið sína eftir Íslandsmeistaratitlinum en Atlas spilar einnig í svörtum og rauðum búningum eins og íslensku Víkingarnir. Edmundo Iniguez hafði sagt við fjölskyldu sína að hann ætlaði ekki að deyja fyrr en að Atlas FC myndi vinna deildina aftur. Hér fyrir neðan má viðbrögðin hjá karlinum þegar titilinn vannst loksins um helgina. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Fótbolti Mexíkó Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Atlas FC varð þá mexíkóskur meistari í fótbolta og það er óhætt að segja að það sé búið að bíða eftir þeim titli. Iniguez var nefnilega bara kornungur maður þegar það gerðist síðast fyrir sjötíu árum. Hann hefur alla tíð verið mikill stuðningsmaður liðsins. Atlas FC tryggði sér titilinn eftir tvo úrslitaleiki á móti León. León vann fyrri leikinn 3-2 á heimavelli sínum en Atlas þann síðari 1-0. Staðan var því jöfn en Atlas vann 4-3 í vítakeppni. Atlas FC, sem kemur frá borginni Guadalajara, hafði ekki unnið deildina í Mexíkó síðan tímabilið 1950-51. Það er eitthvað við þessa rauðu og svörtu á árinu 2021 því Víkingar enduðu þrjátíu ára bið sína eftir Íslandsmeistaratitlinum en Atlas spilar einnig í svörtum og rauðum búningum eins og íslensku Víkingarnir. Edmundo Iniguez hafði sagt við fjölskyldu sína að hann ætlaði ekki að deyja fyrr en að Atlas FC myndi vinna deildina aftur. Hér fyrir neðan má viðbrögðin hjá karlinum þegar titilinn vannst loksins um helgina. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Fótbolti Mexíkó Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira