Meira en tíu þúsund ómíkron-smitaðir í Bretlandi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 19. desember 2021 07:28 Mörg Evrópulönd hafa gripið til hertra sóttvarnaraðgerða að undanförnu. EPA/Rain Enn eru met slegin í fjölda kórónuveirusmita í Bretlandi. Borgarstjóri Lundúna hefur nú lýst yfir alvarlegu ástandi (e. major incident). Yfir 93.000 manns greindust með kórónuveiruna í Bretlandi landi í gær og fjöldi ómíkron-smitaðra er kominn upp í tíu þúsund. Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, segist hafa miklar áhyggjur af stöðu mála í borginni. Aukinn fjöldi smita hafi áhrif á starfsemi borgarinnar og innlagnir á spítala aukast. Breska ríkisútvarpið greinir frá. „Stóra vandamálið er fjöldi smita meðal íbúa Lúndúna, enda valda smitin forföllum meðal starfsmanna og rýrir möguleika okkar á því að halda uppi nauðsynlegri opinberri starfsemi,“ segir borgarstjórinn. Khan segist þess vegna hafa tekið þá ákvörðun að lýsa yfir „alvarlegu ástandi“ til þess að undirstrika, hve alvarleg staðan er í raun. Nýjustu gögn sýni að rúmlega fimmtán hundruð manns séu á spítölum í borginni vegna kórónuveirunnar. Stjórnvöld í Bretlandi hafa einnig verið vöruð við því að fjöldi spítalainnlagna geti orðið allt að þrjú þúsund á dag, verði ekki gripið til harðari takmarkana. Hvert Evrópuríkið á fætur öðru grípur til hertari sóttvarðaaðgerða fyrir jólin vegna útbreiðslu ómíkron afbrigðis kórónuveirunnar, en Frakkar hafa meðal annars hert á sóttvarnaskilyrðum fyrir fólk sem kemur frá Bretlandi. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, segist hafa miklar áhyggjur af stöðu mála í borginni. Aukinn fjöldi smita hafi áhrif á starfsemi borgarinnar og innlagnir á spítala aukast. Breska ríkisútvarpið greinir frá. „Stóra vandamálið er fjöldi smita meðal íbúa Lúndúna, enda valda smitin forföllum meðal starfsmanna og rýrir möguleika okkar á því að halda uppi nauðsynlegri opinberri starfsemi,“ segir borgarstjórinn. Khan segist þess vegna hafa tekið þá ákvörðun að lýsa yfir „alvarlegu ástandi“ til þess að undirstrika, hve alvarleg staðan er í raun. Nýjustu gögn sýni að rúmlega fimmtán hundruð manns séu á spítölum í borginni vegna kórónuveirunnar. Stjórnvöld í Bretlandi hafa einnig verið vöruð við því að fjöldi spítalainnlagna geti orðið allt að þrjú þúsund á dag, verði ekki gripið til harðari takmarkana. Hvert Evrópuríkið á fætur öðru grípur til hertari sóttvarðaaðgerða fyrir jólin vegna útbreiðslu ómíkron afbrigðis kórónuveirunnar, en Frakkar hafa meðal annars hert á sóttvarnaskilyrðum fyrir fólk sem kemur frá Bretlandi.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira