Vörður drottningarinnar steig á barn Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2021 14:50 Verðir drottningarinnar ganga ferðamenn niður af og til. EPA/Twitter Einn af vörðum drottningarinnar í London gekk nýverið yfir og steig á barn við Tower of London-virkið. Tveir hermenn voru í varðferð þegar barnið varð á vegi þeirra og annar hermaðurinn gekk á það og yfir. Við atvikið steig hermaðurinn á stúlkuna. Verðir konungsfjölskyldunnar tilheyra herdeild sem nefnist Coldstream verðirnir á ensku. Sú herdeild er elsta samfleytt starfandi herdeild breska hersins. Þeir eru vinsælir meðal ferðamanna sem leggja leið sína til Bretlands. After a video was posted on TikTok of a Queen s Guard soldier stamping his foot on a small child whilst marching at the Tower of London, a UK @DefenceHQ spokesperson claims that, following the incident, the soldier checked on the child and was reassured that all was well. pic.twitter.com/bYmZsrMDqD— Omid Scobie (@scobie) December 29, 2021 Meðlimir Coldstream varðanna eru ekki lítið þjálfaðir viðhafnarhermenn þó þeir taki þátt í fjölmörgum opinberum viðburðum og sýningum. Ferðamenn verða reglulega á vegi varðanna, ef svo má að orði komast. Meðal annars hafa þeir miðað vopnum að ferðamönnum sem angra þá um of og ganga reglulega niður ferðamenn. Í frétt Guardan er haft eftir talsmanni hersins að ferðamenn hafi verið varaði við varðferð hermannanna. Þá segir hann að eftir ferðina hafi hermaðurinn snúið aftur og gengið úr skugga um að stúlkan hefði ekki hlotið skaða af. „Hermaðurinn reyndi að stíga yfir barnið og halda skyldu sinni áfram,“ sagði talsmaðurinn. Guardian segir myndband af atvikinu hafa vakið misjöfn viðbrögð. Margir hafi gagnrýnt hermanninn en aðrir segja að barnið hefði ekki átt að vera fyrir honum og benda á að stúlkan hlaut ekki skaða af. Bretland Kóngafólk Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Við atvikið steig hermaðurinn á stúlkuna. Verðir konungsfjölskyldunnar tilheyra herdeild sem nefnist Coldstream verðirnir á ensku. Sú herdeild er elsta samfleytt starfandi herdeild breska hersins. Þeir eru vinsælir meðal ferðamanna sem leggja leið sína til Bretlands. After a video was posted on TikTok of a Queen s Guard soldier stamping his foot on a small child whilst marching at the Tower of London, a UK @DefenceHQ spokesperson claims that, following the incident, the soldier checked on the child and was reassured that all was well. pic.twitter.com/bYmZsrMDqD— Omid Scobie (@scobie) December 29, 2021 Meðlimir Coldstream varðanna eru ekki lítið þjálfaðir viðhafnarhermenn þó þeir taki þátt í fjölmörgum opinberum viðburðum og sýningum. Ferðamenn verða reglulega á vegi varðanna, ef svo má að orði komast. Meðal annars hafa þeir miðað vopnum að ferðamönnum sem angra þá um of og ganga reglulega niður ferðamenn. Í frétt Guardan er haft eftir talsmanni hersins að ferðamenn hafi verið varaði við varðferð hermannanna. Þá segir hann að eftir ferðina hafi hermaðurinn snúið aftur og gengið úr skugga um að stúlkan hefði ekki hlotið skaða af. „Hermaðurinn reyndi að stíga yfir barnið og halda skyldu sinni áfram,“ sagði talsmaðurinn. Guardian segir myndband af atvikinu hafa vakið misjöfn viðbrögð. Margir hafi gagnrýnt hermanninn en aðrir segja að barnið hefði ekki átt að vera fyrir honum og benda á að stúlkan hlaut ekki skaða af.
Bretland Kóngafólk Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira