LeBron hóf nýtt ár með bombu Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2022 09:13 Kóngurinn í stuði á nýársnótt vísir/Getty Fjöldi leikja fór fram í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum á nýársnótt. Gamla brýnið LeBron James minnti rækilega á sig þar sem hann fór fyrir liði Los Angeles Lakers sem vann góðan sigur á Portland Trail Blazers, 139-106. LeBron spilaði tæpan hálftíma í leiknum og á þeim tíma skoraði hann 43 stig auk þess að rífa niður fjórtán fráköst. Russell Westbrook var sömuleiðis hress með að nýja árið væri gengið í garð en hann skoraði fimmtán stig, tók þrettán fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Þá átti annar ellismellur góða innkomu af bekknum þar sem Carmelo Anthony skilaði sextán stigum af bekknum hjá Lakers sem er í harðri baráttu um úrslitakeppnissæti en liðið er sem stendur í 7.sæti Vesturdeildarinnar. Season high 43 points.This is 37.LeBron James x #NBAAllStar pic.twitter.com/Ii5ZLMXJEk— Los Angeles Lakers (@Lakers) January 1, 2022 Fyrr í gærkvöldi mættust Indiana Pacers og Chicago Bulls. Þar stal Demar DeRozan senunni en hann skoraði þriggja stiga körfu á síðustu sekúndu leiksins og tryggði Bulls þar með tveggja stiga sigur. After DeMar DeRozan's ridiculous #TissotBuzzerBeater, we look back at some of his BEST clutch buckets from his career so far! pic.twitter.com/CiHTKr5vHJ— NBA (@NBA) January 1, 2022 Öll úrslit gærkvöldsins Boston Celtics - Phoenix Suns 123-108 Indiana Pacers - Chicago Bulls 106-108 Sacramento Kings - Dallas Mavericks 96-112 Houston Rockets - Miami Heat 110-120 Cleveland Cavaliers - Atlanta Hawks 118-121 Toronto Raptors - Los Angeles Clippers 116-108 Memphis Grizzlies - San Antonio Spurs 118-105 Oklahoma City Thunder - New York Knicks 95-80 Utah Jazz - Minnesota Timberwolves 120-108 Los Angeles Lakers - Portland Trail Blazers 139-108 NBA Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Jordan lagði NASCAR Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Gamla brýnið LeBron James minnti rækilega á sig þar sem hann fór fyrir liði Los Angeles Lakers sem vann góðan sigur á Portland Trail Blazers, 139-106. LeBron spilaði tæpan hálftíma í leiknum og á þeim tíma skoraði hann 43 stig auk þess að rífa niður fjórtán fráköst. Russell Westbrook var sömuleiðis hress með að nýja árið væri gengið í garð en hann skoraði fimmtán stig, tók þrettán fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Þá átti annar ellismellur góða innkomu af bekknum þar sem Carmelo Anthony skilaði sextán stigum af bekknum hjá Lakers sem er í harðri baráttu um úrslitakeppnissæti en liðið er sem stendur í 7.sæti Vesturdeildarinnar. Season high 43 points.This is 37.LeBron James x #NBAAllStar pic.twitter.com/Ii5ZLMXJEk— Los Angeles Lakers (@Lakers) January 1, 2022 Fyrr í gærkvöldi mættust Indiana Pacers og Chicago Bulls. Þar stal Demar DeRozan senunni en hann skoraði þriggja stiga körfu á síðustu sekúndu leiksins og tryggði Bulls þar með tveggja stiga sigur. After DeMar DeRozan's ridiculous #TissotBuzzerBeater, we look back at some of his BEST clutch buckets from his career so far! pic.twitter.com/CiHTKr5vHJ— NBA (@NBA) January 1, 2022 Öll úrslit gærkvöldsins Boston Celtics - Phoenix Suns 123-108 Indiana Pacers - Chicago Bulls 106-108 Sacramento Kings - Dallas Mavericks 96-112 Houston Rockets - Miami Heat 110-120 Cleveland Cavaliers - Atlanta Hawks 118-121 Toronto Raptors - Los Angeles Clippers 116-108 Memphis Grizzlies - San Antonio Spurs 118-105 Oklahoma City Thunder - New York Knicks 95-80 Utah Jazz - Minnesota Timberwolves 120-108 Los Angeles Lakers - Portland Trail Blazers 139-108
NBA Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Jordan lagði NASCAR Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum