Aðstoðuðu fasta ökumenn á lokaðri heiðinni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. janúar 2022 17:48 Slysavarnafélagið Landsbjörg stendur iðulega í ströngu þegar bætir í vind hér á landi. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir víða um land hafa verið kallaðar út í dag vegna veðurs. Meðal annars hefur þurft að tryggja lausa muni og þakplötur og aðstoða ökumenn bíla sem sátu fastir á Öxnadalsheiði. „Dagurinn byrjaði rólega, þannig séð. Það voru stöku útköll á nokkrum stöðum á landinu, ekki á neinu einu sérstöku svæði. Svo núna seinni partinn fór að bera á útköllum,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við fréttastofu. Öxnadalsheiði var lokað á áttunda tímanum í morgun en björgunarsveitarfólk á Akureyri fór engu að síður þangað nú síðdegis að aðstoða ökumenn nokkurra bíla sem sátu fastir. Tilkynningum um fok fjölgað eftir deginum Nú síðdegis voru björgunarsveitir á Suðurnesjum, Kjalarnesi og á Hellu kallaðar út. „Á Suðurnesjum voru farnar að fjúka einhverjar þakplötur og stór ruslagámur. Menn eru að lenda í vandræðum á Suðurlandi með það að ágætis hluti af þaki á sumarhúsi var að fjúka af þar. Þannig að það er farið að bera tilkynningum um fok núna seinni partinn.“ Gul veðurviðvörun er nú í gildi á landinu öllu, nema á Suðausturlandi, þar sem viðvörunin er appelsínugul. Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands má ætla að veðrinu sloti um landið allt eftir því sem líður á kvöldið og inn í nóttina. Björgunarsveitir Hörgársveit Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira
„Dagurinn byrjaði rólega, þannig séð. Það voru stöku útköll á nokkrum stöðum á landinu, ekki á neinu einu sérstöku svæði. Svo núna seinni partinn fór að bera á útköllum,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við fréttastofu. Öxnadalsheiði var lokað á áttunda tímanum í morgun en björgunarsveitarfólk á Akureyri fór engu að síður þangað nú síðdegis að aðstoða ökumenn nokkurra bíla sem sátu fastir. Tilkynningum um fok fjölgað eftir deginum Nú síðdegis voru björgunarsveitir á Suðurnesjum, Kjalarnesi og á Hellu kallaðar út. „Á Suðurnesjum voru farnar að fjúka einhverjar þakplötur og stór ruslagámur. Menn eru að lenda í vandræðum á Suðurlandi með það að ágætis hluti af þaki á sumarhúsi var að fjúka af þar. Þannig að það er farið að bera tilkynningum um fok núna seinni partinn.“ Gul veðurviðvörun er nú í gildi á landinu öllu, nema á Suðausturlandi, þar sem viðvörunin er appelsínugul. Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands má ætla að veðrinu sloti um landið allt eftir því sem líður á kvöldið og inn í nóttina.
Björgunarsveitir Hörgársveit Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira