Sá yngsti í sögunni til að ná þrennu í NBA-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2022 14:01 Josh Giddey á ferðinni með boltann í leiknum á móti Dallas Mavericks en til varnar er Dwight Powell. AP/Sue Ogrocki Nýliðinn Josh Giddey átti frábæran leik með Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og hafði sett nýtt NBA-met þegar leiknum lauk. Giddey endaði leikinn með 17 stig, 14 stoðsendingar og 13 fráköst en hann varð þar með sá yngsti í sögu NBA deildarinnar til að ná þrennu í leik. 17 PTS, 13 REB, 14 AST, 4 STL @joshgiddey becomes the the youngest player in NBA history to put up a triple-double! #NBA75 pic.twitter.com/cYZewoJ6ZA— NBA (@NBA) January 3, 2022 Giddey bætti þarna met LaMelo Ball. Ball var 19 ára og 140 daga gamall á sínum tíma en Giddey var bara 19 ára og 84 daga gamall í gær. Giddey varð líka sá yngsti til að vera með flest stig, flest fráköst og flestar stoðsendingar hjá báðum liðum í sama leiknum. Hann bætti þar met Luka Doncic. Frammistaðan kom þó ekki í veg fyrir tap á móti Dallas Mavericks en Jason Kidd, þjálfari Dallas-liðsins, hrósaði stráknum eftir leikinn. Kidd var sjálfur með 107 þrennur á sínum ferli. „Hann er óeigingjarn. Hann skilur hvernig á að spila leikinn þrátt fyrir að vera bara nítján ára gamall. Honum líður vel með boltann og liðsfélagar hans vita að ef þeir hreyfa sig vel þá munu þeir fá boltann. Hann er líka með gott þriggja stiga skot og hefur allan pakkann,“ sagði Jason Kidd. Josh Giddey fæddist 10. október 2002 í Melbourne í Ástralíu. Hann spilaði aldrei í bandaríska háskólaboltanum en lék eitt tímabil með Adelaide 36ers í áströlsku deildinni áður en Oklahoma City Thunder valdi hann sjöttan í nýliðavalinu 2021. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Giddey endaði leikinn með 17 stig, 14 stoðsendingar og 13 fráköst en hann varð þar með sá yngsti í sögu NBA deildarinnar til að ná þrennu í leik. 17 PTS, 13 REB, 14 AST, 4 STL @joshgiddey becomes the the youngest player in NBA history to put up a triple-double! #NBA75 pic.twitter.com/cYZewoJ6ZA— NBA (@NBA) January 3, 2022 Giddey bætti þarna met LaMelo Ball. Ball var 19 ára og 140 daga gamall á sínum tíma en Giddey var bara 19 ára og 84 daga gamall í gær. Giddey varð líka sá yngsti til að vera með flest stig, flest fráköst og flestar stoðsendingar hjá báðum liðum í sama leiknum. Hann bætti þar met Luka Doncic. Frammistaðan kom þó ekki í veg fyrir tap á móti Dallas Mavericks en Jason Kidd, þjálfari Dallas-liðsins, hrósaði stráknum eftir leikinn. Kidd var sjálfur með 107 þrennur á sínum ferli. „Hann er óeigingjarn. Hann skilur hvernig á að spila leikinn þrátt fyrir að vera bara nítján ára gamall. Honum líður vel með boltann og liðsfélagar hans vita að ef þeir hreyfa sig vel þá munu þeir fá boltann. Hann er líka með gott þriggja stiga skot og hefur allan pakkann,“ sagði Jason Kidd. Josh Giddey fæddist 10. október 2002 í Melbourne í Ástralíu. Hann spilaði aldrei í bandaríska háskólaboltanum en lék eitt tímabil með Adelaide 36ers í áströlsku deildinni áður en Oklahoma City Thunder valdi hann sjöttan í nýliðavalinu 2021. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti